Rökkur - 01.09.1929, Side 29

Rökkur - 01.09.1929, Side 29
27 jafrvharöan og bjargaði henni upp í til min; við færðum hana úr fötunum, unidum úr þeim sjóinn og færðum hana í þau aftur; sams konar athafnaði Aftanides sig að því er til sjálfs hans kom, ‘og [iama úti héldum við kyrru fyrir þangað til fötin voru þorn- uð og vissi enginn hvað nærri okkur hafði gengið hræðslan um uppeldissystur okkar, en nú var svo komið að Aftanides átti sinn Ihlut í lifsveru hennar. Sumarið kom og gerði svo heitt af sólu, að laufið skrælnaði á trjánum; ég hugsaði um svalann uppi í fjöllunum okkar og svala- lindirnar, sem par eru; móður mína langaðl þangað Líka og eitt kvöldið hófum við göngu okkar heimleiðis. Hvílík ró og hvilik kyrð. Við gengum yfi'r blóðbergið hávaxna, sem angaði enn, f>ó sólin hefði sfcrælt á því blöðin. Ekki var svo mikið sem einn srnaLi yrði á vegi okkar, ekki svo mákið sem leið okltar lægi fram hjá nokkrum kofa. Alt var kyrt og einmanalegt; það var ekki nema störnúhrap, sem sagði okkur að þar uppi á himninum væri aitthvert Líf; ég veit ekki hvort það var sjálfur heiðblámi Loftsins eða skin stjarnanna, sem lýsti okkur; öll fjalla- röðin blasti við okkur svo björt og greini-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.