Rökkur - 01.09.1929, Síða 34
32
hlessaði okkur öll prjú og kvað þá við
söngur aJlra hinna aMrahelgustu herra að
baka til við altarið. Hinn eiiífi vimáttusátt-
málL var þar með fullgerður. I>egar við
stóðum íupp sá ég, að móðir mín grét heitt
og inniiLega við kirkjudymar.
Ekki vantaði ]>að að glatt var í kofanum
okkar og við vatnslindirniar í Delfi. Kvöldið
áður en Aftanides átti að fara sátum við
báði r í klettabrekkunni; haran hafði vafið
handilegg sínum yfram mig og ég mínum
úm háis honum; vúð vorum að tala um
nauðir Grikklandis og þá menn, sem treyst-
andi væri á; hveT og ein hugsun lá hrein
fyrir sáluin okkar beggja og ég greip hendi
hams og sagði:
„Einn hlut verður pú að vita, eimn hlut,
sem guð einn hefir vitað og ég sjálfur
alt fram á peissa stund; öll m'n sál er
ást, og pað C-r ást, sem er sterkari en
sú, seon ég hefi á móður minni og pér —“
„Og á hverju hefir pú pá ást?“ sagði
Aftanides.
„Ég elska Anastasiu," svaraði ég, og hönd
hans skailf í mininá og hann varð fölur sem
nór; ég sá pað, ég sktldi pað, og ég hygg
Líka, að hönd mín hafi skolfið; ég laut