Rökkur - 01.09.1929, Side 35

Rökkur - 01.09.1929, Side 35
33 ofan að honum, kyisti harvn á enrtið og hvislaöi að honum: „Ég hefi aldrei sagt henni það, það get- ur verið, að hún elski mig ekki. Minstu þess, bróðir minn! ég sá hana á hverjum degi, hún hefir vaxið upp við hliðina á mér, hún er orðin samgróin sáiu Tninni.“ „Og hún skal verða þín,“ mælti hanrtt. „Þín. — ég get ekki. skrökvaö að þér og vil ekM heldur gera þaö. Ég eiska hana líka, en á morgun fer ég hurt héðan. Við sjáumst aftur að ári liðnu, þá eruð þið gift — eða mun ekki svo? Ég á nokkra peninga, þeir eru þjnir, þú mátt eiga þá, þú siralt eiga iþá!“ Við gengurn hljóðir eftir fjalliniu og vor- um ekki komnir heim að kofa móður minn- ar fyrr en seint urn kvöldið. Anastasia lýsti okkur með lampanum þeg- ar við gengum inn; móðiir min var ekki heima. Anastasia horfði með undarliega sorg- b'líðum svip á Aftanides. „Á morgun ferðu frá okkur. Mér feilur það svo sárt.“ „Þér feilur það sárt,“ sagði hann og mér virtist í þeim orðum hans vera hrygð sem jafnmikil væri minni; ég gat ekki komilð

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.