Rökkur - 01.09.1929, Side 39
37
]>aó muni reyna rneira á þotámmæði þína
en mina." —
Ég byrjaði á því að lcika ariu úr ,,Mess-
ias" eftir Handei, ekki vegna þess, að ég
ætlaðiist til að hún syngi hana, heldur tiíl
þe;ss að komast að því hve lagvís hún væri,
hvort hin músikalska gáfa hennar væri í
hlutfalli við fegurð, nxjúkleika og styrkleika
raddar hennar. Amdartak eða tvö var hún
hijóð, en svo hófst rödd hennar, barn-sleg,
mjúk og hrein og það var einis og flóð
tónanna fylti kirkjuna litlu og kæmi titr-
ingur á hvern sólargeisla, er kla/uf heitt
'oftið. Hún stóð allþétt við hægri hlið mér,
svo ég gat vixt hana vel fyrir mér. Á and-
liti hennar var eftirvænttngarsvip ur, þrár og
ástar, og ég tók eftir þvi að hún var öii
í söngnum og hafði gleymt *ölllu öðru. Hxun
söng, söng, æfði rödd sína, er ge\mdi ótak-
markaðan þrótt, er var svefnbundinn í sál
hennar, unz þráin hreyfði varir hennar og
sál hennar lyftist í söng. —
Ég, orgelið, kirkjan — horfið úr með-
vitund hennar. —
Ég heyrði einhvern koma inn í kjjjrkjuna.
en hún ekki. Augu mln fyltust tárum, en
hún tók ekki eftir þvj, heldur söng áfram,