Rökkur - 01.09.1929, Page 43
41
Haine, 10 milum enskum fyrir austan Mons.
íbúatala 13 000. Iðnaður: Kniplingar, glervara,
dúkagerð.
Blankenberghe, borg í Vestur-Flanders, íbúa-
tala 6000, á milli Ostende og mynni Schelde-
fljóts. Fiskibær og frægur baðstaður.'
Blomaert, Philipp (1809—71), rith. Einn for-
göngumanna flæmsku þjóðemisbaráttunnar.
Boom, þorp við ána Rupei, 15 km. fyrir sunn-
an Antwerpen. lbúatala 16—18 000. Iðnaðurr
ölbruggun, skipasmíðar.
Borgerhout, ein af útjaðraborgum Antwer-
pen. Iðnaður: Kertagerð, tóbaksverzlun. íbúa-
tala 38 500.
Bornheim, lx>rg við ána Schelde, íbúatala
6300.
Bouillon, viggirt borg í Ardenne-skógunum
við ána Semoy. íbúatala 2800. Er 13 km. fyrir
norðaustan Sedan.
Boussu, borg í Hainault, fyrir suð-austan
Mons, 10—12 000 íbúar. Mikill iðnaðarbær: Syk-
urverksmiðjur, glervarningsframleiðsla. Járn-
og pappírs-vinsla. Kola- og kalk-verksmiðjur
i nágrenninu. <
Brabant. Fylki þetta var áður hertogadæmi,
siðar skift milli Hollands og Beigiu: 3283 fJtm.
íbúatala tæp 1 600 000 og er þéttbygðasti hluti
Belgíu. Flatt og frjósamt. Landbúnaður og iðn-
aður á háu stigi. Stærstu ár Oyle og Senne.
Stærsta borg Bruxelles. I norðanverðu fylkinu
Flæmingjar, suðurhlutanum Vallónar.