Verktækni - 2019, Page 16
16
Vatnsveitur
• Endurskoða innra eftirlit m.t.t. loftslagsbreytinga og ef það er ekki til staðar þá koma því á.
• Gera áhættuúttektir á öllum vatnsbólum í samvinnu við viðkomandi heilbrigðiseftirlit með tilliti til
mengunarhættu og taka þar með í mat á áhrifum frá loftslagsbreytingum s.s. flóðum og
skriðuföllum.
• Gera endurbætur á vatnsbólum í samræmi við niðurstöður áhættumats.
• Hafa reglulegt eftirlit og viðhald á öllum mannvirkjum vatnsveitunnar, s.s. geislunartækjum.
• Bæta mælingar og auka rauntímamælingar á vatnsgæðum, sérstaklega þar sem hætta er á
yfirborðsmengun.
• Mæla notkun á vatni, fylgjast með lekum og endurnýja gamlar lagnir.
• Vinna að endurbótum á dreifikerfi og þekkja hvar er brýnust þörf á að endurnýja lagnir, t.d. þar
sem lagnir eru í sama skurði og fráveitulagnir.
• Huga að sameiningu minni vatnsveitna eins og hagkvæmt þykir og aðstæður leyfa. Það gefur
möguleika á að bora eftir neysluvatni sem eykur öryggi.
Þakkir
Þessi rannsókn var styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands. Höfundar vilja þakka þeim sem veittu aðstoð
við að afla upplýsinga og sérstaklega Steini Oddgeiri Sigurjónssyni heilbrigðisfulltrúa á matvælasviði hjá
Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra. Einnig þakka höfundar ritrýnum fyrir góðar ábendingar.
Heimildir
Björnsson, H., Sigurðsson, B.D., Davíðsdóttir, B., Ólafsson, J., Ástþórsson, Ó.S., Ólafsdóttir, S., Baldursson,
T. & Jónsson, T. (2018). Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndar um
loftslagsbreytingar 2018. Veðurstofa Íslands.
Björnsson, H., Sveinbjörnsdóttir, Á.E., Daníelsdóttir, A.K., Snorrason, Á., Sigurðsson, B.D., Sveinsbjörnsson,
E., Viggósson, G., Sigurjónsson, J., Baldursson, S., Þorvaldsdóttir, S., Jónsson, T. (2008). Hnattrænar
loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar.
Cann, K.f., Thomas D.R., Salmoni, R.L., Wyn-Jones, A.B., Kay D. (2013). Extreme water-related weather
events and waterborne disease. Epidemiol. Infect. Vol. 671-686.
Curriero, F., Patz, J., Rose, J. and Lele, S. (2001). The Association between extreme precipitation and
waterborne disease outbreaks in the United States, 1948-1994. American Journal of Public Health, 91(8),
1194-1199.
Egilsson, D. & Stefánsdóttir, G. (2014). Álagsþættir á grunnvatn. Veðurstofa Íslands- Greinagerð
DE/GST/2014-01.
Ekvall, A. (2010). Utbrott av calicivirus i Lilla Edet – Händelseförlopp och lärdomar, Svenskt Vatten
utveckling, Rapport Nr. 2010-2013.
Etzelmüller, B., Farbrot, H., Guðmundsson, Á., Humlum, O., Tveito, O.E. and Björnsson, H. (2007). The
Regional Distribution of Mountain Permafrost in Iceland. Permafr. Periglac. Process. 18, 185-199.
https://doi.org/10.1002/ppp.583.