Verktækni - 2019, Síða 16

Verktækni - 2019, Síða 16
16 Vatnsveitur • Endurskoða innra eftirlit m.t.t. loftslagsbreytinga og ef það er ekki til staðar þá koma því á. • Gera áhættuúttektir á öllum vatnsbólum í samvinnu við viðkomandi heilbrigðiseftirlit með tilliti til mengunarhættu og taka þar með í mat á áhrifum frá loftslagsbreytingum s.s. flóðum og skriðuföllum. • Gera endurbætur á vatnsbólum í samræmi við niðurstöður áhættumats. • Hafa reglulegt eftirlit og viðhald á öllum mannvirkjum vatnsveitunnar, s.s. geislunartækjum. • Bæta mælingar og auka rauntímamælingar á vatnsgæðum, sérstaklega þar sem hætta er á yfirborðsmengun. • Mæla notkun á vatni, fylgjast með lekum og endurnýja gamlar lagnir. • Vinna að endurbótum á dreifikerfi og þekkja hvar er brýnust þörf á að endurnýja lagnir, t.d. þar sem lagnir eru í sama skurði og fráveitulagnir. • Huga að sameiningu minni vatnsveitna eins og hagkvæmt þykir og aðstæður leyfa. Það gefur möguleika á að bora eftir neysluvatni sem eykur öryggi. Þakkir Þessi rannsókn var styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands. Höfundar vilja þakka þeim sem veittu aðstoð við að afla upplýsinga og sérstaklega Steini Oddgeiri Sigurjónssyni heilbrigðisfulltrúa á matvælasviði hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra. Einnig þakka höfundar ritrýnum fyrir góðar ábendingar. Heimildir Björnsson, H., Sigurðsson, B.D., Davíðsdóttir, B., Ólafsson, J., Ástþórsson, Ó.S., Ólafsdóttir, S., Baldursson, T. & Jónsson, T. (2018). Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2018. Veðurstofa Íslands. Björnsson, H., Sveinbjörnsdóttir, Á.E., Daníelsdóttir, A.K., Snorrason, Á., Sigurðsson, B.D., Sveinsbjörnsson, E., Viggósson, G., Sigurjónsson, J., Baldursson, S., Þorvaldsdóttir, S., Jónsson, T. (2008). Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar. Cann, K.f., Thomas D.R., Salmoni, R.L., Wyn-Jones, A.B., Kay D. (2013). Extreme water-related weather events and waterborne disease. Epidemiol. Infect. Vol. 671-686. Curriero, F., Patz, J., Rose, J. and Lele, S. (2001). The Association between extreme precipitation and waterborne disease outbreaks in the United States, 1948-1994. American Journal of Public Health, 91(8), 1194-1199. Egilsson, D. & Stefánsdóttir, G. (2014). Álagsþættir á grunnvatn. Veðurstofa Íslands- Greinagerð DE/GST/2014-01. Ekvall, A. (2010). Utbrott av calicivirus i Lilla Edet – Händelseförlopp och lärdomar, Svenskt Vatten utveckling, Rapport Nr. 2010-2013. Etzelmüller, B., Farbrot, H., Guðmundsson, Á., Humlum, O., Tveito, O.E. and Björnsson, H. (2007). The Regional Distribution of Mountain Permafrost in Iceland. Permafr. Periglac. Process. 18, 185-199. https://doi.org/10.1002/ppp.583.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.