Verktækni - 2019, Page 28

Verktækni - 2019, Page 28
28 Tafla 3 Ánægja nemenda með vendikennslu. Ánægja Fjöldi Greinar Jákvæð 23 (Al-Zahrani, 2015; Battaglia & Kaya, 2015; Boesner et al., 2015; Chiang & Wang, 2015; Fautch, 2015; Gilboy et al., 2015; Gonzalez-Gomez et al., 2016; Hoole et al., 2015; Koo et al., 2016; Li et al., 2015; Mason et al., 2013; McLaughlin et al., 2013; McLean et al., 2016; Moraros et al., 2015; Morgan et al., 2014; Park & Howell, 2015; Porcaro et al., 2016; Simpson & Richards, 2015; Swart & Wuensch, 2016; Tanner & Scott, 2015; Wanner & Palmer, 2015; Wilson, 2013; Yelamarthi & Drake, 2015) Jákvæð & neikvæð 1 (Betihavas et al., 2016) Hlutlaus 1 (Della Ratta, 2015) Neikvæð 1 (Missildine et al., 2013) Ekki metin 27 Samtals 53 Greinarnar sem ekki taka fyrir ánægju nemenda (Tafla 3) fjalla um árangur nemenda. Þær segja all flestar frá jákvæðum (eða hlutlausum) áhrifum vendikennslu á árangur nemenda – en þær eru tæpur helmingur allra greinanna sem rýndar voru. Tafla 4 Áhrif vendikennslu á frammistöðu nemenda. Árangur Jákvæð 19 Jákvæð eða neikvætt 4 Hlutlaus 4 Neikvæð 1 Ekki metin 25 Samtals 53 Rannsakendur nefndu ýmis atriði sem hafa haft áhrif á frammistöðu nemenda: Nemendur geta ekki beðið um hjálp á meðan þeir fylgjast með fyrirlestraupptöku (Hotle & Garrow, 2016), frammistaðan er háð góðum heimaverkefnum og fyrirlestraspurningum (e. in-class quizzes) (Tune et al., 2013), fyrirlestratíminn þarf að vera nýttur til að virkja nemendur í að beita námsefninu (McLaughlin et al., 2014) og nemendur koma ekki nægjanlega undirbúnir í tíma (Al-Zahrani, 2015). Rannsakendurnir nálguðust einnig frammistöðu nemenda á mismunandi máta. Sumir rannsakendur lögðu áherslu á nemendur sem höfðu einkunnir í lægsta þriðjungnum. Í grein Ryan and Reid (2016) var frammistaða nemenda í lægsta þriðjungnum einungis tölfræðilega marktæk og niðurstöður þeirra sýndu einnig að með því að skipta frá hefðbundnum fyrirlestrum yfir í vendikennslu þá varð umtalsverð fækkun (56%) í hópi nemenda sem sögðu sig úr námskeiðinu eða fengu einkunnirnar D og F. Þessar niðurstöður eru samhljóma niðurstöðum Gross et al. (2015) sem sýndu að jákvæð áhrif vendikennslu var helst að greina hjá nemendum sem höfðu lága meðaleinkunn og einnig kvenkyns nemendum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.