Verktækni - 2019, Side 31

Verktækni - 2019, Side 31
31 Mynd 6 Kassamynd af einkunnum með mismunandi meðferðum Með sjónskoðun á Mynd 6 má sjá að miðgildi einkunna hækkaði eftir að skipt var yfir í vendikennslu og að síðasta útfærslan hefur hæsta miðgildið. Tukey HSD próf var notað til að prófa hvort meðalprófseinkunn meðferðanna þriggja séu tölfræðilega frábrugðnar, Tafla 7 sýnir niðurstöðurnar. Tafla 7 Tukey HSD (95% öryggisbil) Meðferð p leiðr. p leiðr. T1 T2 T2 0,01 T3 0,01 0,99 Nákvæmari gildi á p-gildunum voru p = 0,0064 þegar T2 var borið saman við T1 og p = 0,0128 þegar T3 var borið saman við T1. Samkvæmt þessum niðurstöðum þá er ekki hægt að hafna núll tilgátunni fyrir tilgátu H1, það er að vendikennsla leiðir af sér betri prófseinkunnir. Munur á T2 og T3 er ekki tölfræðilega marktækur (p = 0.99) sem þýðir að við höfnum núll tilgátu fyrir tilgátu H2, þ.e., að það sé samhengi milli verkefna í fyrirlestratímum og meðaleinkunnar á lokaprófi. Höfnun tilgátu H2 kom á óvart þar sem tilgáta H2 var í samræmi við tilfinningu höfunda. Höfundar ákváðu því að kanna þetta frekar því þeir töldu að ná mætti betri árangri en í T2, með viðbótarfyrirlestrum og fyrirlestraæfingum, sem varð aðferð T3. Vendikennsla með æfingum Árið 2016 var gerð breyting á vendikennslufyrirkomulaginu þannig að í stað þess að vera einungis með fyrirspurnatíma þá var tíminn nýttur til að fara yfir valin hugtök og aðferðir (oft eftir óskum nemenda) ásamt því að í annarri hverri viku voru lögð verkefni fyrir nemendur í lok tímans til að æfa þá í að beita
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.