Verktækni - 2019, Page 43

Verktækni - 2019, Page 43
43 Tafla 9: Tæknilegar upplýsingar um sólarsellur IKEA. BISOL BMU270-35 Eiginleiki Tegund Fjölkristalla silikon Nýtni sólarsellu (e. cell efficiency) 18,5 % Nýtni sólarpanels (e. module efficiency) 16,5 % Hámarks afl (e. maximum power (Pmax)) 270 W Hámarks spenna (e. Maximum power voltage (Vpm)) 30,5 V Mesti rafstraumur (Ipm) 8,85 A Mesta spenna kerfis (Vdc) 1.000 V Hitastuðull fyrir Pmax +0,049%/K Heilarflatarmál panela 106,2 m2 NOCT (e. Normal operating cell temperature) 44 °C Sólarpanelarnir koma með 15 ára framleiðsluábyrgð ásamt 25 ára ábyrgð á því að ekki minna en 85% af uppgefnum afköstum sellunnar sé náð. Því má gera ráð fyrir að afkastageta sólarsellunnar minnki um 0,6% á hverju ári (BISOL, 2018). Aðferðir Gögn Veðurstofa Íslands mælir á veðurstofuhæð í Reykjavík heildargeislun á láréttan flöt (óvissa ±5 𝑊/𝑚2) á klukkustundar fresti með sjálfvirkum CM22 mæli af gerð Kipp & Zonen. Þessi mæligildi fengust fyrir árin 2008-2019. Mælingar á alls framleiddri raforku IKEA (bæði jafnstraum og riðstraum) í vatt-stundir fengust fyrir panela á þaki og hins vegar panela á vegg. Vandamál voru í upphafi mælinga á tímabilinu 15. júní 2018 fram til 22. ágúst 2018. Þess vegna verður viðmiðunarárið í þessu verkefni 1. september 2018 og nær fram til 30. ágúst 2019. Aðskilnaður beinnar og dreifðar geislunar á láréttan flöt Gögnin frá Veðurstofu Íslands eru heildargeislun á láréttan flöt (𝐼𝑡), sem innifelur bæði beina sólgeislun ( 𝐼𝑏) og óbeina geislun frá himinhvolfi ( 𝐼𝑑), þ.e. 𝐼𝑡 = 𝐼𝑏 + 𝐼𝑑 ( 1 ) Bein geislun er sú geislun sem lendir beint á yfirborð jarðar frá sólinni. Óbein geislun er dreifð geislun sem kemur frá öllu himinhvolfinu. Óbein geislun veldur ekki skugga eins og bein sólargeislun, sem er mjög stefnuháð. Á skýjuðum degi kemur næstum öll orka sólarsellu frá óbeinni geislun meðan á heiðskírum degi er aðeins um 15-20% heildargeislunar óbein (Axaopoulos, 2015). Óbein geislun var metin sem 𝐼𝑑 = 𝐼𝑡 ∗ 𝑘𝑑 ( 2 ) Stuðull óbeinnar geislunar af heild, 𝑘𝑑, var fenginn frá reynsluvensli Lam og Li (1996) sem 𝑘𝑑 = { 0,974 𝑘𝑡 ≤ 0,151,192 − 1,349𝑘𝑡 0,15 < 𝑘𝑡 ≤ 0,70,259 𝑘𝑡 > 0,7 ( 3 )
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.