Verktækni - 2019, Page 47

Verktækni - 2019, Page 47
47 Tafla 10: Meðalframmistaða sólarsafnkerfis IKEA Mælikvarði Enska Lýsing Meðaltal Viðmiðunarstuðull Reference yield Hlutfall mældrar inngeislunar (kWh/m2/dag) og viðmiðunargeislunar (1 kW/m2) 2,7 klst/dag Safnkerfisstuðull Array yield Hlutfall mælds jafnstraum (DC, kWh/dag) við uppgefið afl safnkerfis (IKEA: 17,55 kW) 1,94 klst/dag Lokastuðull Final yield Hlutfall mælds riðstraums (AC) við uppgefið afl safnkerfis 1,89 klst/dag Nýtingarhlutfall Performance ratio Hlutfall framleiddrar orku og hámarksframleiðslugetu 69% Framleiðslugeta Capacity factor Hlutfall af framleiddri orku kerfis og þeirri orku sem kerfið hefði geta framleitt væri það með full afköst allan tímann (IKEA: 12,5 MWh / 153 MWh) 8,1% Nýtni sólarsellu PV module efficiency Hlutfall mældrar jafnstraumsorku og heildargeislunar orku á láréttan flöt 9,8% Skilvirkni safnkerfis System efficiency Hlutfall mældrar riðstraums orku og heildargeislunar orku á láréttan flöt 9,4% Skilvirkni spennubreytis Inverter efficiency Hlutfall mælds riðstraums og jafnstraums 95,2% Niðurstöður Sólarorka í Reykjavík Ísland er staðsett norðarlega í Evrópu og fjöldi sólartíma hér á landi því minni heldur en í löndum nær miðbaugi. Árleg heildargeislun sólar á láréttan flöt hefur verið mæld á klukkustundar fresti síðan 2008 í Reykjavík af Veðurstofu Íslands. Mánaðarleg geislun á tímabilinu 2008-2018 var að meðaltali minnst 1,8 kWh/m2 í desember og mest 140 kWh/m2 í júlí (mynd 4). Mánaðarlegt meðaltal er 64,8 kWh/m2 og heildargeislun yfir árið 780 kWh/m2. Bein geislun var metin sem ráðandi á ársgrundvelli, eða 55% af heildargeislun (sjá jöfnur 2-8), sem samræmist niðurstöðum á suðlægari breiddargráðum í mið-Evrópu (Axaopoulos, 2015). Óbein geislun frá himinhvolfi var hins vegar ráðandi á veturna. Mæld heildargeislun yfir athugunarárið var aðeins yfir meðaltali, eða 844 Wh/m2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.