Verktækni - 2019, Page 48

Verktækni - 2019, Page 48
48 Mynd 4: Mánaðarleg meðalgeislun á láréttan flöt í Reykjavík á árunum 2008-2018 ásamt viðmiðunarári skipt í beina og óbeina geislun. Gögn: Veðurstofa Íslands (2019) Mælingar Veðurstofunnar (mynd 4) taka ekki tillit til snjóhulu vegna þess að mælitækið bræðir snjó af sér jafnóðum. Að meðaltali má búast við að snjóhula liggi yfir lítið hallandi sólarpanelum helming allra daga í desember til mars (tafla 3). Hægt er að fá sólarpanela sem bræða af sér snjó með utanaðkomandi orku en ólíklegt er að slíkt borgi sig þar sem inngeislun sem tapast vegna snjóhulu er ekki mikil í samhengi ársgeislunar. Tafla 11: Hlutfall daga með snjóhulu innan hvers mánuðar á tímabilinu 1981-2010 (Jónsson, 2012). Mánuður Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sept Okt Nóv Des Meðalsnjóhula [%] 52 54 50 17 1 0 0 0 6 26 26 45 Mat á inngeislun á hallandi flöt Magn beinnar geislunar ræðst af því hvernig flöturinn snýr m.t.t. stefnu geisla sólar. Óbein geislun ræðst hins vegar einungis af halla flatar. Áhrif mismunandi halla frá láréttu  og stefnu sólarpanela voru metin með hjálp jafna 9-13. Kjörhalli sólarpanela yfir vetur (okt-mars) var 67,5-90° en 0-45° á sumrin (mynd 5a). Ljóst er að 22,5° halli skilar mjög góðum niðurstöðum yfir sumarið og 67,5° halli yfir veturinn. Uppsetning í suður skilar mestri inngeislun þar sem geislar sólar vara lengst í þá stefnu yfir árið (mynd 5b). Að snúa lóðréttum panel um 10°-20° í austur eða vestur hefur ekki ýkja mikil áhrif á heildargeislun. Uppsetning í vesturátt gefur meiri inngeislun heldur en suðurátt yfir hásumarið. Austurátt sem nær morgunsólinni gefur heldur minna en suður og vestur. Uppsetning í norður gefur minnsta orku og stafar það af mjög takmarkaðri beinni sólarorku. Til að mynda er nær engin bein geislun á tímabilinu október- mars þar sem sólin rís og sest áður en geislar hennar ná að lenda á yfirborðinu er snýr í norður. Mesta beina geislunin fæst þegar yfirborðinu er hallað um 51° frá láréttu og mesta óbeina geislun þegar flötur 5 19 49 77 145 183 133 124 73 28 7 2 - 20 40 60 80 100 120 140 160 180 200 kW h /m 2 Óbein geislun 2008-2018 Bein geislun 2008-2018 Óbein geislun, viðmiðunarár Heildargeislun, viðmiðunarár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.