Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Blaðsíða 99

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Blaðsíða 99
97 ákvörðun refsingar var litið til þess að nauðgunarbrot hans var „hrottalegt og beitti hann þar í senn ofbeldi og alvarlegum hótunum, en brotaþoli hlaut talsverða áverka af hans völdum“. Í samanburði við nauðgunarbrotið má ætla að árásin á föður hans hafi haft lítil ef nokkur áhrif við ákvörðun refsingar, a.m.k. er ekki vísað til 3. mgr. 70. gr. hgl. í því sambandi. H 214/2013 Maður var sakfelldur fyrir brot gegn 1. mgr. 217. gr. hgl., með því að hafa ráðist á fyrrverandi sambúðarkonu sína í sumarbústað þar sem þau voru tvö saman. Hann var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Ekki var vísað til 3. mgr. 70. gr. hgl. við ákvörðun refsingar. H 757/2013 Maður var sakfelldur fyrir að ráðast í tvígang á sambúðarkonu sína með fimm daga millibili. Í annað skiptið stakk hann fingri í leggöng hennar. Brot hans voru talin varða við 1. mgr. 194. og 1. mgr. 217. gr. hgl.66 Með hliðsjón af 77. og 78. gr. hgl. var hann dæmdur í fangelsi í 2 ár. Í dóminum kemur fram að konan hafi verið sambúðarkona ákærða og verði „litið til 3. mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 við ákvörðun refsingar hans vegna þeirra brota“. H 68/2014 Maður var sakfelldur fyrir brot gegn 1. mgr. 217. og 1. mgr. 218. gr. hgl., með því að hafa ráðist í tvígang á sambýliskonu sína á heimili þeirra. Með hliðsjón af 77. og 78. gr. hgl. var hann dæmdur í fangelsi í fimm mánuði. Í dóminum segir: „Við ákvörðun refsingar verður ekki fram hjá því litið að þegar ákærði framdi seinna brot sitt var honum kunnugt um að brotaþoli bar barn undir belti, sbr. 1. tölulið 1. mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga. Þá var annað barna brotaþola viðstatt á heimilinu umrætt sinn. Loks þykir 3. mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga mæla með þyngingu refsingar.“ H 508/2014 Maður var sakfelldur fyrir að halda barnsmóður sinni og fyrrum unnustu nauðugri í íbúð hennar í fimm klukkustundir aðfaranótt jóladags 2013, uns henni tókst að flýja og leita skjóls hjá nágranna. Hann barði hana ítrekað, hótaði henni og tveggja ára dóttur þeirra lífláti ásamt því að þröngva henni til samræðis á hrottafenginn hátt. Til viðbótar hótaði hann að beita hnífi gegn lögreglu ef hún reyndi inngöngu. Háttsemi mannsins varðaði við 1. mgr. 106., 1. mgr. 194., 1. mgr. 217., 1. mgr. 226. og 233. gr. hgl. Hann var dæmdur í fangelsi í sex ár. „Við ákvörðun refsingar ákærða er til refsiþyngingar að nauðgunarbrot hans var framið á sérstaklega meiðandi hátt, sbr. c. lið 195. gr. almennra hegningarlaga“, segir í dómi Hæstaréttar sem staðfesti refsiákvörðun héraðsdóms og forsendur hennar. Þá segir: „Brot ákærða gagnvart A voru sérlega hrottafengin og langvinn en hann olli henni líkam- legum áverkum og nauðgaði henni með því að þvinga hana til samræðis 66 Í málinu var sökunautur jafnframt sakfelldur fyrir brot gegn 1. mgr. 106. gr. hgl. (hrækti á lögregluna).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.