Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 15
EINN UR OKKAR HOP Aflasæll clagur í Hrútafjarðará. sjónarmanni Rafveitu Reykjavíkur. — En eins og veiðimönnum er kunnugt, þá er Nikulás mjög slingur laxveiði- maður. Hann hefir fengist við stang- veiði um mörg árabil og alltaf verið mjög áhugasamur um þau mál. Silungs- veiði hefir Nikulás einnig látið sig miklu skipta, og er sú veiðiaðferð ekki vandalaus, ef rétt er að farið. En flugu- fiski er þó hans uppáhalds veiðiaðferð — og fer vel á því. G. Bch. Ihinni merku bók dr. Vilhjálms Stefánssonar, ICE- LAND, the first ame- rican republic, sem höfundurinn samdi og gaf út í tilefni af heimssýningunni í New York, birtast m. a. þessar tvær myndir, í þeim kafl- anum, er greinir frá laxveiði Islendinga. Það mun ekki vera af neinni tilviljun, að einmitt þessar mynd- ir urðu fyrir vali þessa glöggskyggna landa vors. En þær eru af herra Nikulási Friðrikssyni, um- Við Sogsfossa. margar tegundir ,af flugum. Miklu nauð- synlegra er að hafa breytilegar stæröir af þeim flugum, er meðferðis eru. Og skal ég nefna hér nokkrar þær allra beztu er ég þekki: Jock Scott Thunder and lightning Silver Wilkinson Dusty miller Black doctor Torrish Blue Charm Black Dose. Að þessu sinni hafði blaðið ekki meir,a rúm fyrir þetta efni og varð ég því að stikla á stóru í frásögn minni, þótt efnið sé hið ánægjulegasta og ótæmandi. 49

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.