Veiðimaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 22
Ármannsféll (Norðurá)
„Þeim heiður,
sem heiður ber‘‘.
Hér birtist mynd af manni, sem all-
ir veiðimenn „snúast um“ frá júní-
byrjun til ágústloka. En allir vita,
að Ármann er brautryðjandi í stang-
veiðimálum okkar íslendinga og á
liann mikinn þátt í að nokkurt
skipulag er komið á þau mál. Hér
birtast cinnig myndir af nokkrum
þeim veiðihúsum, er Ármann hefir
bvggt við helztu árnar í Borgarfirði,
og'mun margur liafa þátt þar glað-
ar stundir.
Kunnugum þarf ekki að skýra frá
því, að alveg er það sérstakt, hve
v.el Ármanni er sýnt um að tryggja
veiðimönnum hina beztu aðbúð á
ferðum þeirra. Og má segja, að hann
eigi skilið opinbera viðurkeningu
fyrir framgöngu sína alla, áhrær-
andi erlenda veiðimenn, sem gist
hafa land vort.
56
Kastalahúsið (Gljúfurá).