Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 33

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 33
Stærstu laxarnir 1951 Elliðaárnar: Hinn 4. ágúst veiddi Þórð- ur Finnbogason á Blue Charm í Fjárhúshyl, 16 punda hæng. Meðalfellsvatn: Hinn 15. ágúst veiddi Bjarni R. Jónsson 16 punda hrygnu. Laxá i Kjós: Hinn 29. júní veiddi Gunn- björn Björnsson á maðk, í Laxfossi, 19 punda hæng. Norðurá: Hinn 30. júní veiddi Stefán Thorarensen á Bl. Dr. nr. 2, á Eyr- inni, 19 punda hrygnu (93 cm.). — Hinn 31. júlí veiddi Ingvar Sigurðs- son á Sveep nr. 6, í Laugakvörn, 19 punda liæng (94 cm.). Hinn 11. ág. veiddi Þóroddur Jóns- son á Bl. Doctor nr. 2, í Myrkhyl, 19 punda hæng. Miðfjarðará: Hinn 16. ágúst veiddi Marí- us Pétursson á maðk, í Langastokki, 22 punda hæng. 18. ágúst veiddi Þorgeir Gissurarson Á Bl. Dortor nr. 4, í Grjóthyl, 21 punda lirygnu. — Alls veiddust 45 laxar á flugu. Korpúlfsstaðaá: Hinn 10. júní veiddi Karl Guðmundsson á maðk, 11 pd. hæng í Fossinum. í Laxá i Aðaldal: Stærsti laxinn, sem veidd- ist þar í sumar, var 32 pd. og veidd- ist á maðk, síðast í júlímánuði, af konu, lrá Lydíu Einarsson. Urriða breytt í lax. Franskur dýrafræðingur, Louis Page að nafni, hefur skýrt franska vísinda- félaginu frá mörgum og merkilegum til- raunum, sem hann hefur gert til þess að breyta venjulegum urriða í bragðgóðan „lax". Page ktæðst hafa veitt því athygli, að laxinn eti öðru fremur vissa tegund skel- dýra. Hann hafði samvinnu við mann einn, sem átti nokkrar fiskiræktunar- tjarnir. Þeir muldu humarskeljar og leystu duftið upp í klóróformi. Síðan létu þeir upplausnina saman við Iiakkað kjöt og gáfu það urriðum. Fiskarnir fengu eina teskeið af þessu í hverjum fimrn kg. af ætinu. Eftir 17 vikur voru þeir farnir að líkjast löxum. Fiskurinn varð ljós- rauður á lit í sárið, og á bragðið eins og bezti lax, þegar búið var að sjóða hann. Aths. Ég hef átt.tal um þetta við nokkra veiðimenn, og þykir okkur öllum freg-nin athyglisverð. En okkur hefir dott- ið í hug, hvort ekki sé hugsanlegt, að vísindamaðurinn rugli saman laxi og sjóbirtingi, þótt ef til vill sé fjarstæða að gruna hann um slíka vanþekkingu. Ritstj. VCIDIMAÐURINN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.