Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Síða 35
Aðalfundur Landssambands ísl. stangaveiðimanna
Aðalfundur Landssambands íslenzkra
stangaveiðimanna, var haldinn að Hótel
Borg í Reykjavík, sunnudaginn 28. okt.
s. 1. Formaður sambandsins, Sæmundur
Stefánsson, setti fundinn með stuttri
ræðu, sem jafnframt var skýrsla af hálfu
stjórnarinnar um fyrsta starfsár sam-
bandsins.
Stjórnin hafði lagt aðaláherzluna á það,
að fá félög veiðimanna til þess að ganga
í sambandið, jafnframt því, sem hún vann
að undirbúningi nokkurra mála, sem
sambandið mun síðar beita sér fyrir,
m. a. breytinga á veiðilöggjöfinni og
aukinni fiskrækt.
Að ræðu formanns lokinni var gengið
til hinna venjulegra aðalfundarstarfa.
lega mikið upp á Black Doctor og Blue
Charm, ef þær eru útbúnar eins og norsk-
ar lúrur.
í sumum ám er veitt á maðk og gerfi-
beitu. Ef veiða á með gerfibeitu er á-
stæðulaust fyrir veiðimanninn að hafa
með sér annað en 3“ spón af norskri gerð,
en þá er líka tryggt að mjög mikið veið-
ist. Talsvert er veitt á maðk og þá notuð
sama kastaðferð og við gerfibeitu.
Stengur, hjól og línur er svo erfitt að
fá, að íslenzku veiðimennirnir eru reiðu-
búnir að selja sálu sína fyrir slík tæki.
Og í staðinn fyrir 10 feta kaststengur,
sem er hentugasta lengdin, verða marg-
ir að láta sér nægja stuttar amerískar
stengur.
Vegalengdin frá Reykjavík til Akur-
eyrar er 500 mílur! og tekur hálfan ann-
an dag að fara hana í bifreið.
Stjórnin var endurkosin að öðru leyti
en því, að Pálmar ísólfsson hvarf úr
henni að eigin ósk. Er hún nú skipuð
þessum mönnum:
Sæmundur Stefánsson, Rvík, formaður.
Friðrik Þórðarson, Borgarnesi, gjaldk.
Víglundur Möller, Rvík, ritari.
Egill Sigurðsson, Akranesi,
og Þorgils Ingvarsson, Rvík, meðstj.
Varaform. er Gunnar }. Möller, Rvík.
Miklar umræður urðu á fundinum, og
kom það mjög greinilega fram, að sam-
tök veiðimanna um land allt telja nauð-
synlegt, að hafist verði handa sem fyrst
um framkvæmdir í klakmálunum, og að
nokkrar nauðsynlegar breytingar verði
gerðar á veiðilöggjöfinni.
Enda þótt aðbúnaður við veiðiárnar sé
ekki allstaðar sem beztur, þá ættu áhuga-
samir veiðimenn að eyða sumarleyfum
sínum við laxveiðar á íslandi. Það muni
verða stórviðburður í lífi þeirra, og þá
mundu þeir fyrst vita hvað regluleg lax-
veiði væri. Þess vegna sé um að gera að
tryggja sér veiðiréttindi með nægilegum
fyrirvara.
í 10. tölublaði „Veiðimannsins" erum
við fræddir á því, að Capt. Edwards sé
„heimsfrægur veiðimaður“. Eftir lestur
greinarinnar í fræðiritinu, virðist mér
koma fram svo ótvíræðir söluhæfileikar
hjá þessum heiðursmanni, að næsta tölu-
blað kynni ef til vill að sýna okkur mvnd
af „heimsfrægum viðskiptafrömuði“!
Sœmundur Stefánsson.
Veibimadurinn
33