Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 35

Veiðimaðurinn - 01.12.1951, Blaðsíða 35
Aðalfundur Landssambands ísl. stangaveiðimanna Aðalfundur Landssambands íslenzkra stangaveiðimanna, var haldinn að Hótel Borg í Reykjavík, sunnudaginn 28. okt. s. 1. Formaður sambandsins, Sæmundur Stefánsson, setti fundinn með stuttri ræðu, sem jafnframt var skýrsla af hálfu stjórnarinnar um fyrsta starfsár sam- bandsins. Stjórnin hafði lagt aðaláherzluna á það, að fá félög veiðimanna til þess að ganga í sambandið, jafnframt því, sem hún vann að undirbúningi nokkurra mála, sem sambandið mun síðar beita sér fyrir, m. a. breytinga á veiðilöggjöfinni og aukinni fiskrækt. Að ræðu formanns lokinni var gengið til hinna venjulegra aðalfundarstarfa. lega mikið upp á Black Doctor og Blue Charm, ef þær eru útbúnar eins og norsk- ar lúrur. í sumum ám er veitt á maðk og gerfi- beitu. Ef veiða á með gerfibeitu er á- stæðulaust fyrir veiðimanninn að hafa með sér annað en 3“ spón af norskri gerð, en þá er líka tryggt að mjög mikið veið- ist. Talsvert er veitt á maðk og þá notuð sama kastaðferð og við gerfibeitu. Stengur, hjól og línur er svo erfitt að fá, að íslenzku veiðimennirnir eru reiðu- búnir að selja sálu sína fyrir slík tæki. Og í staðinn fyrir 10 feta kaststengur, sem er hentugasta lengdin, verða marg- ir að láta sér nægja stuttar amerískar stengur. Vegalengdin frá Reykjavík til Akur- eyrar er 500 mílur! og tekur hálfan ann- an dag að fara hana í bifreið. Stjórnin var endurkosin að öðru leyti en því, að Pálmar ísólfsson hvarf úr henni að eigin ósk. Er hún nú skipuð þessum mönnum: Sæmundur Stefánsson, Rvík, formaður. Friðrik Þórðarson, Borgarnesi, gjaldk. Víglundur Möller, Rvík, ritari. Egill Sigurðsson, Akranesi, og Þorgils Ingvarsson, Rvík, meðstj. Varaform. er Gunnar }. Möller, Rvík. Miklar umræður urðu á fundinum, og kom það mjög greinilega fram, að sam- tök veiðimanna um land allt telja nauð- synlegt, að hafist verði handa sem fyrst um framkvæmdir í klakmálunum, og að nokkrar nauðsynlegar breytingar verði gerðar á veiðilöggjöfinni. Enda þótt aðbúnaður við veiðiárnar sé ekki allstaðar sem beztur, þá ættu áhuga- samir veiðimenn að eyða sumarleyfum sínum við laxveiðar á íslandi. Það muni verða stórviðburður í lífi þeirra, og þá mundu þeir fyrst vita hvað regluleg lax- veiði væri. Þess vegna sé um að gera að tryggja sér veiðiréttindi með nægilegum fyrirvara. í 10. tölublaði „Veiðimannsins" erum við fræddir á því, að Capt. Edwards sé „heimsfrægur veiðimaður“. Eftir lestur greinarinnar í fræðiritinu, virðist mér koma fram svo ótvíræðir söluhæfileikar hjá þessum heiðursmanni, að næsta tölu- blað kynni ef til vill að sýna okkur mvnd af „heimsfrægum viðskiptafrömuði“! Sœmundur Stefánsson. Veibimadurinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.