Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 3

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 3
SVFR VEIÐIMAÐURINN MÁLGAGN STANGAVEIÐIMANNA Á ÍSLANDI NR. 30 DES. 1954 Ritstjóri: Viglundur Möller, Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavikur Ægissiðu 92. — Simi 3755. Afgreiðsla i Veiðimanninum, Lœkjartorgi Prentað i Ingólfsprenti jSItammdegísdrAiutuH'. ÞEGAR dagurinn er orðinn svo stutt- ur að skammdegismyrkrið grúfir yfir láði og legi. meiri hluta sólarhringsins, eru margir farnir að kvarta um syfju og slen. Starfsorkan er minni og vængjatök hug- ans oft mun stirðari en meðan sól- fákurinn fór háleiðir og lýsti loft og jörð með faxi sinu, nær einráður hœði dægur. Ýmis ráð eru reynd til pess að lostia við þetta slen. Menn hrúga í sig fjör- efnatöflum, fá sér sprautur, eta mikið af ávöxtum og fara i „háfjallasól“, en peir eru syfjaðir og þreyttir, þráitt fyrir petta allt. Einhver hefur haldið pví fratn, að bezta ráðið sé að sofa nógu mikið, helzt 12—16 tíma i sólarhring, eins og fólk hafi gert. dimmustu mánuðina sutn- staðar á Norðurlandi, áður jyrr, og gefizt. vel. Það virðisl eltki fráleitt að imynda sér að náttúran ætlist til pess, að menn- irnir noti pennan tima til hvíldar eða dvala, likt og sum önnur börn hennar á pessum slóðutn, og syfjan og slenið sé Jwi eðlisarfur frá ómunatið. En hvað sem því líður getum við öll verið satn- mála um, áð aldrei sé eins gott að sofa fram eftir á morgnana og i skammdeginu, jafnvel pótt við förutn snemma að hátta á kvöldin — setn pó of sjaldan skeður. En skammdegið hefur éinniig sinar björtu liliðar. Hugurinn er ekki alltaf i dvala. Hann liristir af sér slenið öðru hvoru og flýgur pá inn i furðuheima ævintýra og drauma og skapar sinar eigin árstíðir og óskamyndir, eftir því hvað hann vill sjá og hvers liann leitar. Myrkr- ið gefur ímyndunaraflinu byr undir vængi. Það magnar skáldgáfuna í hvaða átt. se.tn hugurinn leitar. Þess vegna eru sumarlönd skammdegisdraumanna enti- pá bjartari en fegurstu sólskinsheimar Vjeidimaðurinn 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.