Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 6

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 6
Veiddu fornmen a'fUtgu ? HIÐ mikla meistaraverk Izaaks Wal- tons, Tlie Compleat Angler, liefur fyrir löngu tryggt honum sess meðal sígildra höfunda. Þetta er vafalaust rneiri heiður en Walton hefur sjálfan nokkurn tíma dreymt um, þegar hann var að stytta sér stundir á milli „vertíða“ við að skrifa þessar ágætu hugleiðingar sínar og athuganir. En það gegnir sama máli um Walton og marga aðra, sem verða frægir, að þeirn er eignaður ýmiskonar heiður, sem öðrum ber. Af því að bók Waltons er frægust allra bóka um veiði skap, halda ýmsir að hún sé fyrsta bók- in, sem rituð hafi verið um það efni. Og af því að Englendingar kalla hann stund- um „föður stangaveiðinnar", og sökum þess, að hann er kunnastur allra stanga- veiðimanna, sem uppi hafa verið, telja sumir víst að hann hafi fyrstur manna veitt fisk á stöng. Árið 1496 gaf Wynkyn de Worde út aðra útgáfu af Boke of St. Albans. Eigi er vitað, hve langt þá var liðið frá því að hún kom út í fyrra skiptið. í bók þessari voru ýmsar leiðbeiningar fyrir stangaveiðimenn, m. a. var þar kafli um 12 gerfiflugur, sem voru eftirlíkingar lifandi skordýra. Stengurnar, sem þá voru notaðar, þættu eflaust engin lista- t erkfæri nú á dögum. Þær voru samsett- ar úr tveimur hlutum. Handfangið og sverari hlutinn var 6 fet, úr hesliviði og „álíka sver og mannshandleggur", hoi- ur innan, bæði til þess að hann væri létt- ari og hægt væri að reka framstykkið inn í hann, en það var einnig 6 fet. Lín- an var fléttuð úr hrosshári, grennri eftir því senr framar dró og fremsti hlutinn aðeins úr níu hárum. Hjól voru þá enn ekki til. í bók, sem kom út árið 1613 er talað um „cane—stengur, en í The Art of A ngling, sem kont út 1651, er fyrst talað um veiðihjól. Á 16. öld var uppi rnaður, sem Con- rad von Gesner hét, d. 1565. Hann var þýzk-svissneskur að ætt og kunnur vís- indamaður. Hann var talinn lærðasti maður sinnar samtíðar, lagði fyrst stund á fornmálin og varð prófessor í grísku í Lausanne 1537, las einnig náttúruvís- indi og læknisfræði, varð prófessor í eðl- isfræði í Ziirich 1541 og stundaði jafn- framt lækningar. Honum er og talinn lieiðurinn af því, að hafa gert dýrafræði og grasafræði að vísindagreinum, og enn- 4 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.