Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Page 13

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Page 13
FisUar sem veido n stöng. ÞAÐ er komið í ljós, að náttúran hafði sjálf funclið upp veiðistöngina löngu áð- ur en steinaldarmanninunr datt fyrst í hug að nota prik eða viðargrein með ein- liverri króknefnu á endanum, til þess að „húkka“ sér fisk í svanginn. Viss tegund af djúpfiski, sem á heima í hafinu við Vestur-Indíur, hefur feng- ið veiðistöngina í vöggugjöf, ef svo mætti að orði kveða. Þeir eru fæddir nreð liana. Tegund þessi lreitir á vísindamáli Ceratoidea og er grein af stærri ættflokki, sem nefndur er Peduculati. Við Noreg er til ein tegmrd af þeirri ætt, senr' Norð- nrenn kalla breikjeft. Hún seiðir til sín bráðina með lýsandi totu, sem gengur Irenrst út úr bakugganunr. Bráðin leitar í birtuna og þegar lrún er konrin í færi gleypir fiskurinn hana. Þetta verður þó að teljast fremur ómerkilegt veiðitæki í samanburði \ ið áhald það, senr móðir náttúra Irefur fundið upp lranda djúp- fiskunum við Vestur-Indíur, senr áður getur. Allir hafa þeir einhverskonar stengur, sem eru lýsandi í annan endann og mjög veiðnar. Raunar er það aðeins kvenfiskrrrinn — eða hrygnan — sem nátt- úran hefur gefið þessi tæki. Hængurinn er svo lítill, að hann nrrtn tæplega vera fær ttnr að stunda stangaveiði. Stærð hans er frá 1 / 20 ttpp í l/3 af stærð kvenfisksins, eftir tegundunr. Hann lifir á vissunr tínr- unr sem sníkjudýr á kvenfiskinum, en bjargast þess á nrilli upp eigin spýtur. Karldýrið er ekki alstaðar Irerrann og húsbóndinn í ríki náttúrunnar. Sums staðar virðist því ekki ætlað annað hlut- \ erk en það, að leggja fram nauðsynlega aðstoð til viðhalds stofninum. A efri myndinni sést „hrygna" nreð fullþroskaða veiðistöng. Ekki verður sagt að skepnan sé fögur. Ginið er stórt og griptennurnar langar og hvassar. Fisk- urinn er ekki nema 7 eða 8 cm. á lengd og þ\ í ekki hættulegur nema snræstu dýr- ttm. Sjálfur á hann vafalaust nrarga óvini, senr hann þarf að gæta sín við. Það var danskur rannsóknarleiðangur, setn fann þennan fisk í karabiska hafinu fyrir eitt- hvað um 30 árttnr. Hann veiddist á 4000 nretra dýpi og aðeins 1, af þessari tegund. Eftir myndinni virðist „stöngin“ fljótt á litið vera nokkru styttri en fiskurinn sjálfur. En þegar betur er að gáð sjáum við að lniir liggur aftur eftir skrokknum og út unr bakið fyrir aftan nriðju. Þeg- ar hann hefur alla stöngina úti sést að- ■ Vf.iðimaðurinn 11

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.