Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 15
ýmsa aðra lilnti, við aðstæður, sem bæði krefjast og verða valdandi gerbreytinga á liinum venjulegu lífsskilyrðum í liaf- inu. A sunium þessum fiskurn er fjöldi af lýsandi „fallbyssuopmn", aðrir hafa lýsandi gadda á þreifiöngum upp úr hausnum, en s\o eru aðrir, sem hafa ekkert, sem vekur athygli á þeim fyrr en þeir steypa sér yfir bráðina. Þá konra allt í einu í Ijós lýsandi tennur í gal- opnurn kjafti, sem þeir skella saman ut- an um ætið. Og furðulegastur allra þess- ara fiska er sá, sem hlotið hefur nafnið Lasiognathus Saccostona. Það er ferleg- ur fantur, skrokklítill, með feykilega stór- an kjalt, langan neðri skolt og sterk- byggðan haus, og upp úr honum stendur mjór þreifiangi eða stöng. Ur þessari stöng liggur Iína úr svipuðu efni og laxagirni. Hún er margar tonnnur á lengd og á endanum er þríkrókur og í hontun ljósker! Þessi litli, ljósi depill flýtur í myrkrinu eins og liver önnur meinlaus, umkomulítil og mjúk ögn, sem blátt áfram bíður þess, að einhver soltinn nágranni, sem rekst á hana, geri sér hana að góðu. Og það líður ekki á löngu unz einhver, sem langar í góðan munnbita, grípur agnið, er óðara fastur o<> dreeinn af stað með stönginni. ()<> undir henni bíður svo gapandi gin með löngum skolti. Takist manninum að uppræta sjálfan sig á yfirborði jarðarinnar, er gott til þess að vita, að á 6000 feta dýpi í sölum hafsins rnunu hinir fyrstu stangaveiði- garpar og sportunnendur lialda þessari gömlu og góðu íþrótt áfram eftir sem áður! Lauslega pýll úr norsku. Fyrsta klakhús f á Islandi. AÐ tillilutan Arthur Feddersens fiski- lræðings, var fyrsta klakhús á íslandi reist að Reynivöllum í Kjós 1884 og fenginn danskur maður, Nils Johnson til að annast það. F’eddersen vildi líka koma upp laxaklaki á Þingvöllum, því að liann liugði að lax mundi geta þrif- izt í vatninu og lifað á murtunni.Árið eftir \oru svo flutt frjóvguð laxhrogn frá Reynivöllum til Þingvalla og komið fyrir í klakstöð í lindum skammt frá bænum. Voru það alls 3400 hrogn, sem þangað voru flutt liinn 1. marz 1885, en þeim seiðum, sem út klöktust, var slepjjt í Öxará hinn 30. maí. „Eigi liafa laxar fyrr synt í Öxará, svo að menn viti,“ sagði séra Jens Pálsson, er þá var prestur á Þingvöllum. F.n tilraun þessi fór út um þtifiir. (I.esb. Morgunbh). I 7. hefti Veiðimannsins er grein um fyrstu klaktilraunir á fslandi. VEIÐIMENN! TAKIÐ ykkur nú til um hátíðarnar og skrifið skemmtilegar veiðisögur til að birta í ritinu ykkar. Af-nógu er að taka hjá flestum. Vísur eru einnig kær- komnar. Figið þið ekki einhverjar \ ís ur um þessa stóru, sent jnð misstuð, eða þegar þið festuð fluguna í sjálfum ykkur, settuð í kálf o. s. frv.P Veiðimaðurinn 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.