Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 16

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 16
ÓFEIGUR OLAFSSON: Æskuslödir. LOKSINS var maður þá lagstur til hvíldar, eftir erfiðan vinnudag. Það hafði verið langþráður þurrkdagur. Nú var laugardagskvöld, allir vonuðust eftir þurrki að morgni. En hvað á 18 ára strákur að hugsa í þeim efnum, þegar hann hefur alla vik- una ætlað sér að nota sunnudaginn til laxveiða? Bezt að fara að sofa, veðráttan fer hvort eð er sínu fram, hvað sem liver hugsar. Þegar áliðið var nætur vaknaði ég \ ið það, að gengið var inn í herbergið, sem \ið bræður sváfum í. Við vorum þarna þrír. Þetta var pabbi. Hann sagði að nú væri allt vitlit fyrir rigningu, en engin von um þurrk. Bað hann okkur að klæðast í flýti og koma með sér vit á tún til að taka saman töðuna upp í sæti. Hún hafði legið í görðum yfir nóttina. ,,Við verðum nti ekki lengi að þessu, og svo getum við hallað okkur aftur," sagði faðir minn. Klukkan var að ganga fimm. Ég glað- vaknaði strax og klæddist í hendings kasti. Ég fullvissaði sjálfan mig urn að ég hefði þó óskað eftir þurrki, s\o að taðan kæmist undir þak! Heyvinnan gekk mjög greiðlega þessa morgunstund. Um sjö-leytið vorum við að leggja frá okkur verkfærin og það var liaft fyrir satt, að lreitt væri orðið Höfuiulurinn með 1S pd. lax, sein hann veiddi á flugu i Norðurá fyrir nokkrum árum. Fiskur þessi er bikarlax S. I'. F. R. það ár. á katlinum, og þóttu góðar fréttir. Þegar inn kom fóru allir í eldhús, netna ég. í þess stað svipaðist ég um eftir beizli og þaut út aftur. Heimahestarnir voru ekki langt frá. Ég valdi mér sæmilega lipran hest, sem ég gat treyst að mundi bíða mín rólegur, þótt ég dundaði eitt- hvað hér og þar. 14 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.