Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 25

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 25
inn haii það lent í undandrætti lijá sér. Eg \ il eindregið livetja liann til að liefj- ast lianda nú þegar. I>að \ita allir, sem þekkja Guðmund, að hann kann mikið fyrir sér í listinni og er búinn að draga á land marga fall- ega fiska um dagana. Sextíu ára veiði- mannsafmælið lians er liðið, því að lvann byrjaði að dorga þegar liann var 8 ára gamall. Faðir lvans var þá prestur að Mosfelli í Mosfellssveit, og fór Guðmund- ur strax að fást við dorg í áin þar í ná- grenninu. I Elliðaánum liefur liann veitt manna lengst, líklega álíka lengi og Magnús, enda var einhvern tíma um hann sagt fyrir nokkrum árum, að liann lvefði „legið í Elliðaánum síðan um alda- mút.“ En liann liefur komið víðar. A \ issu tímabili var liann tíður gestur við Sog, og sagt er að hann hafi dregið þar lax, sem líklega muni vera stærsti fiskur, sem veiðzt liafi á stöng á íslandi, þótt Guðmundur gætti þess ekki, því miður, að mæla liann og vega í votta viðurvist, svo að afrek lians yrði örugglega skráð í veiðisögunni. Veiðimaðurinn óskar Guðmundi til hamingju nieð þetta merkisár í lífi lians og jafnframt að hann eigi enn eftir að eiga margar ánægjustundir við straum- ana bláu. ★ í tilefni af liinum merku tínvamótum í ævi þessara tveggja öldunga, taldi stjórn S.V.F.R. eiga vel við, að félagið sýndi þeinv nokkurn sóma. Var því sanvþykkt s.l. vor að þeir skyldn fá daga sína í Ell- iðaánum ókeypis sumarið 1954. Munu allir félagsmenn hafa unnt þeim vel þeirrar viðurkenningar. Ritstj. AÐALFUNDUR L. í. S. AÐALFUNDUR Landssambands ísl. stangveiðimanna var Ivaldinn að Hótel Borg sunnudaginn 24. okt. s.l. Þorgils Ingvarsson, Rvík, var endur- kjörinn fornvaður, og nveð lvonum eiga sæti í stjórninni: Guðmundur J. Kristj- ánsson, R\ík, ritari, Friðrik Þórðarson, Borgarnesi, gjaldkeri og meðstjórnendur Bergur Arnbjarnarson, Akranesi og Sæ- mundur Stefánsson, Rvík. I sambandinu eru nú 14 veiðifélög víðsvegar um landið, og munu aðeins 2 eða 8 vera ntan þess. Veiðistangaviðgerðir. CANE i flestar stærðir af stöngum. HANDSTYKKI, MIÐSTYKKI, TOPPAR. Margar gerðir af HÖLKUM, LYKKJUM, KORKI, HJÓL- FESTINGUM, POKUM o. m. fl. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að stöngum, sem ég tek til viðgerðar, er aðeins veitt móttaka á vinnustofu minni. Valdimar Valdimarsson, Suðurgötu 37. Símar 80572 og 3667. Veidimaðurinn 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.