Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 28

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 28
stanga úr tönnunum á honum. F.n allt kemur fyrir ekki. Eftir hálftíma þóf erurn við bræður orðnir leiðir á þessu, og svona sem ör- þrifaráð reyni ég aðferð, sem verður til þarná á stundinni. Eg renni maðknum þangað til liann er svo sem metra á lilið við fiskinn. Dreg þá hratt upp efti’ \'egna hraðans og vegna straumsins á móti flýtur maðkurinn nálægt yfirborð- inu. Ég reyni aftur. Og viti menn! í annarri umferð rennir laxinn sér upp á við og hremmir maðkinn. Það er eins og liann taki flugu. Hann kastast upp úr vatninu um leið og liann snýr við. Það glampar á fallega, silfraða belg- inn, meðan laxinn svífur þarna í loft- inu, en á næsta augnabliki hverfur ltann aftur í gusugangnum. Stöngin kengbogn- ar í viðbragðinu, en svo er allt laust, og línan kemur hvínandi til baka. Dap- ur í bragði hjóla ég inn. Svona fór það. F.n skyndilega hætti ég að hjóla, því að ég sé að eitthvað hangir á önglinum. Við nánari athugun sjáum við, að þetta er tvíkróka Blue Charm laxafluga með tvöföldu girnisauga og nr. 2 eða 3 Við störum hvor á annan með fullkomn- um fávitaskap. Hvorugur segir orð í lengri tíma. Ég spring fyrst: „Hvert í þreifandi, rnaður! Þetta er ekki hægt!“ Næstu fimm mínúturnar tölum við livor upp í annan með háum hljóðum og mikl- um upphrópunum. Þegar við höfum jafn- að okkur svo mikið, að við séum sæmilega ferðafærir, staulumst við með fluguna heirn í skúr, til að hressa okkur við á kaffi. Þessi dagur virðist ætla að vera byrj- uninni samkvæmur hvað mér viðvíkur. Nokkru seinna, þegar ég er að kasta flugu 26 uppi í Hornhyl, hleypur lax á liana í norðurkanti straumsins. En það er sama sagan. Línan kemur hvínandi á mig aft- ur. Nú var það krókurinn á flugunni sem réttist upp, og ég bcilva vissum manni hér í bæ all hressilega! Eftir hádegi geng ég með stöngina niður á brú. Þá liggur vinur minn þarna aftur, nákt æmlega á sama stað. Ég renni fyrir liann. En nú hagar hann sér ciðru vísi. Hann hopar neðar í hylinn um leið og maðkurinn kemur í vatnið. Ég renni neðar. Þá kemur hann eins og tundurskeyti á móti maðknum, hramsar liann og snýr við. Og nt'i er hann á! Ég öskra á bróður minn, sem kemur hlaupandi heiman úr skúr. Það stendur einhvers staðar í kjaftinum á fiskinum og getur hæglega losnað, sem það líka gerir. Ég ætla í ákafanum að landa hon- um of fljótt og .... farvel Franz. Hann er farinn. Við skírum fiskinn hátíðlega Ófeig. Það mætti lialda að hann hefði verið búinn að fá nóg. En nei! Seinna um dag- inn gat hann ómögulega staðist lítinn lilack Doctor, sem dinglaði í vatnsskorp- unni fyrir ofan liann. Hann hljóp á fluguna, en festi sig ekki. Ég er þess fullviss, núna í nóvember, þegar ég skrifa þessar línur, að sé nokkur fiskur í ástar- makki og hrygningarstandi í Bugðu núna, þá er það Ófeigur. Það þarf náttúrlega ekki að taka það fram, að næsta dag fengum við það, sem upp á vantaði, þannig, að þegar við fór- um í bæinn á laugardagskvöld, voru tveir laxar, annar vænn nokkuð, en hinn smá- lax, auk sex silunga í kistunni í bílnum. Endinn á þessa sögu mun vanta, þang- að til ákveðinn maður kemtir fram í Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.