Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Síða 29
Bréf til Veiðimannsins
HR. ritstjóri, kæri félagi!
í marzheftinu í vetur Jiafðir þú orð
;i því í Jtlaðinu þínu (okkar) að æskilegt
\;eri, að einhver af liagyrðingum félags-
ins gerði eina eða tvær vísur undir
einliverju góðu lagi, sem sungnar yrðu
af öllum veizlugestum eftir bikarafhend-
ingu ár hvert.
Mér fannst þetta orð í tíma talað, því
mér Irafði sjálfum nokkrum sinnuni dott-
ið slikt hið sama í hug, en ekki getað
liindið lag ásamt texta, er mundi lienta
okkur sem nokkurs konar félagssöngur.
Og þar sem þú livetur félagsmenn til
að spreyta sig á að yrkja nú söng íyrir
lélagið til slíkra nota, þá datt mér í
lmg að reyna.
Og svo var það eitt kvcild fyrir skömmu
er ég var að hátta lrjá minni elskulegu
og dagblöð bæjarins höfðu getið þess
með allmiklum myndarskap, að í dag
(15. sept.) Jyki laxveiði á þessu sumri,
og um leið minnt mig sjálfan óþyrmi-
lega á það, að tuttugasta og fjórða lax-
dagsljósið. Sem sé sá, sem var að veið-
um í Laxá í Kjós næstu daga fyrir 9.
júlí í sumar og missti Jressa flugu í fiski.
Eg veit að hann mun gefa sig fram,
þó að Jtað kosti hann Jrað, að hann verði
að taka aftur söguna um tuttugu-
pundarann, sem hann missti með flugu
og öllu sarnan, eftir hroðalega viðureign
í Laxá í sumar!
veiðisumri mínu var þar með einnig
lokið, og það leið, ég vil segja á þann
óskáldlega liátt, að laxinn leit ekki við
neinni beitu hjá mér, ég fékk sem sagt
engan lax! Og þar sem þetta er fyrsta
sumarið, sem líður svo að ég fái ekki
lax — í þessi tuttugu og fjögur sumur,
sem ég hef stundað þessa skemmtilegu
íþrótt, — þá fannst mér það ekki nema
tilhlýðileg tilraun, þó ég settist nú nið-
ur og reyndi að renna fyrir þann stóra
í huganum. Já, sá skyldi nú ekki sleppa,
ef ég bara fengi á lrann ris! En það er
nti hinn mikli galdur. Og er ég hafði
setið við þessar hugleiðingar um stund,
þá vissi ég ekki fyrr en ég var rokinn
upp og frant til að sækja stöngina, (það
er að segja pennastöngina!). Og þar sem
ég handlék stöngina þarna á rúmstokkn-
um, vissi ég ekki betur en ég yrði greini-
lega var! — Mér fannst áin vera full af
laxi, það var vor í lofti, já, það var fugla-
kliður og fossaniður og ósjálfrátt fór ég
að raula hið gamla og góða lag, sem
við (>11 kunnum: „Þú vorgyðja svífur“.
— Já, þarna kom það, þarna var einmitt
lagið sem hann Víglundur Möller var
að tala um að okkur vantaði, en nú
var bara eftir að gera textann, og það
gat nú orðið þyngri þrautin. — Nú, en
var ég ekki kominn með stöngina í hend-
ina (pennastöngina auðvitað) og hugann
fullan af alls konar „flugum“, og var
þá nokkuð annað en að skrifa bara upp
Veiðimaðurinn
27