Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 34

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 34
um stangaveiðimanninum mundi þykja þægilegt að hafa nokkrar slíkar veiði- tjarnir nreð „óþrjótandi" veiði í nágrenni sínu og geta skropið stutta leið til þess að bleyta færi eftir vinnutíma, þegar hann er í því skapi. FISKAMERGÐ í HLÍÐARVATNI. ÞEGAR Hafnfirðingar fóru ásanit veiðimálastjóra til ádráttar í Hlíðarvatni og' fluttu þaðan bleikjurnar í Kleifar- vatn, sáu þeir feikna mikið af silúngi í vátninu. Hafði dagbl. Vísir það eftir fréttaritara sínum, Ásgeiri Long, að hann hefði aldrei séð þvílíka mergð af silungi á einum stað, eins og í litlu viki þar í Hlíðarvatni. Taldi hann að fisk- urinn liefði \erið þar í tugþúsunda tali upp undir landsteinum. Var hann kominn að hrygningu og því spakur mjög. Eftir þessu að dæma getur verið nóg til af honum bæði þarna og annars staðar, þótt hann sé tregur hjá veiði- mönnunum. VEIÐISKÝRSLUM SEINKAR. ÞAR sem veiðimálaskrifstofunni hafa ekki enn borizt skýrslur frá sunium veiði- ánum llefur orðið að ráði, að láta allar veiðiskýrslur bíða næsta blaðs. Verður þá vonandi liægt að skýra frá veiði í sent flestum ám landsins s.l. sumar. ÞAÐ mun hafa koniið okkur flestum mjög á óvart þegar við sátnn lát Knúts Jónssonar tilkynnt í blöðunum s.l. sum- ar. Við vissum ekki annað en liann hefði \ erið heill heilsu, enda bar \ eikindi hans og fráfall mjög brátt að. Knútur hafði lengi verið félagi í S.V.E.R. og átti unr skeið sæti í stjórn- inni. Hann var drengur góður, ljúfmenni í framkomu og traustur félagi. Hans er mest saknað af þeim, sem þekktu hann bezt. Veiðimaðurinn sendir ástvinum hans innilegar samúðarkveðjur, í þakklátri minningu um góðan félaga, senr svo ó- vænt er horfinn úr lrópnum. ★ FYRIR skönrnru var brott kvaddur annar félagi okkar, Olafur Magnússon, ljósnryndari, einnig tir lrópi þeirra, senr lengi hafa verið félagsmenn í S.V.F.R. Hann var rurr skeið tíður gestur í Elliða- ánunr. Síðari árin átti hann við vanheilsu að stríða og gat lítið fengist við veiði- skap. Við sendum einnig ástvinum hans innilegar samúðarkveðjur. 32 VEIBlMAeURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.