Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Page 42

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Page 42
sneri sér að frú Evans. „Á veturna nota ég hann til þess að draga heirn mó og [yrir vagninn þegar ég þarf að fara til Roundstone. Eg hef liann í traustu búri í fjósinu, sem enginn rnaður getur opn- að innan frá og jafnvel færustu asnar ekki heldur.“ „Getið þér ekki haft hann þar yfir sumarið?“ spurði frti Evans. „Og alið hann á korni og næpum! Nei, kæra frú. Það gætu ekki aðrir en ríkir menn, eins og lierra Evans eða Paddy bróðir nrinn, sem á vínstofu í Xew York. Nei, það fer ágætlega um liann þarna. Hann hefur nóg gras að bíta og laxinn til að horfa á.“ „Jæja. Nú skulum \ið byrja. Hvar á ég að kasta?“ spurði jim Evans óþolin- móður. „Þér skuluð byrja þarna sem frúin hætti,“ svaraði Tom. „Kastið niður eftir og stigið eitt skref áfram við hvert kast.“ Og nú gerðist nákvæmlega sama sag- an og í fyrra skiptið. Þegar fim hafði kastað nokkra metra niður eftir og far- ið vandlega yfir þann spöl, rak asninn tipp þrjú eða fjögur öskur og á næsta augnabliki setti Jim í lax. Hann jrreytti hann laglega, Jrótt lionum hætti við að taka full fast á honnm. Eftir 15 mín- útur færði hann í laxinn. Það var ekki eins stór fiskur og sá, sem Irúin fékk, reyndist nálega 7i/9 pund, en hann hafði verið sterkur og fjörmikill á færi og fim var hæstánægður með fenginn. ★ Dr. Melrose var í knattborðs-vínstof- unni þegar þau komu heim, unr kl. 6, og Tom Walsh á eftir þeim með lax- ana. Þau höfðu ekki orðið vör eftir að fint fékk sinn fisk. Það hafði komið blæjalogn og þá varð svona lygnt vatn alltof glært í sólskininu. En þau voru ánægð með sína tvo fiska og létu sér vel líka að þeir voru vegnir á liina lög- giltu vog, en að því búnu merkti Tom þá og lagði þá á marmaraborðið: „Eyjar- kvísl. 8 pund og 7 lóð. Teal & Silver. Frú G. Evans.“ og „Eyjarkvísl. 7 pund og 3 lóð. Silver Doctor. Janres Evans." „Agæt veiði,“ sagði dr. Melrose. „Hvar fenguð þið þá, Tonr?" „Hjá Furstasteini,“ svaraði Tom. ,,fá, einmitt; það er góður staður í mátulegu vatni,“ sagði læknirinn. „Þarf þó að vera svolítil gola.‘“ „Það var nú gola, rétt fyrst í morgun, Iterra nrinn,“ svaraði Tom, en sneri sér því næst að hjónunum og sagði: „Jæja, góða nótt, herra minn. Góða nótt, frú nrín góð. Það er konrinn tínri til að ég fari að hjóla heim.“ „Má ég ekki bjóða yður glas af víni?“ spurði Jinr. „Nei, þakka yður fyrir, ég lield að ég leggi af stað. Það er drjúgur spölur að lijóla héðan upp að Eyjarkr íslum.“ „Eigið þér heima þar?“ „fá, hinum megin við lræðina upp af kofanum.“ Jim tók tvo pundseðla upp úr vasa sínum og braut þá saman. „Þakka yður fyrir þennan Ijómandi dag, Tom,“ sagði hann, tók í hönd leiðsögumannsins og lekk honunr peningana um leið. „Og skilið þér þakklæti til Jóa frá mér,“ sagði frúin. „Næst þegar við verð- unr á veiðisvæði yðar, en það verður annan föstudag, ætla ég að konra nreð sykurmola handa honum.“ Tonr hristi höfuðið. „Þér megið ekki koma lronum upp á of mikið. Hann verð- 40 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.