Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 43

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Blaðsíða 43
ur ekki lengi að ganga á það lagið, skratta- kollurinn sá arna!‘“ Þegar Tom var farinn, bauð Jim dr. Melrose upp á glas með þeim. Þau fóru upp á loft og settust við lítið borð úti í einu horninu. Jim fór allt í einu að hlæja hálf-upp- hátt. „Hvað er svona broslegt?“ spurði frúin. „Þessi saga hans Torns um asnann," svaraði Jim. „Af öllum írskum hindur- \ itnum, sem ég hef lieyrt, á hún metið. Og að liugsa sér að ég skyldi láta blekkj- ast og trúa Jdví, að asninn væri í raun og veru að vísá okkur á livar laxinn lægi.“ „Jæja, svo Jói vísaði ykkur á veiði?“ sagði læknirinn. „Þið eruð svei mér hepp- in. Hann liefði ekki gert það fyrir hvern sem var.“ „Þetta er eins og hvert annað gaman," sagði Jim og hélt áfram að lilæja. „Gald- urinn er auðvitað fólginn í því, að góð- ur veiðimaður er venjulega með spennt- ar taugar þegar hann er kominn að ánni. Það kemur honunt úr jafnvægi og sljóvg- ar ályktunarhæfileikann. Asninn öskrar og lax grípur fluguna um leið, og þá er hugarástand mannsins orðið þannig, að hann heldur að dýrið sé gætt yfirnáttúr- legum hæfileikum." „Jæja, mér er sama, hvað þú segir, Jim,“ sagði frúin með sannfæringu. „Asn- inn vísaði mér á veiði. Manstu þegar hann rumdi meðan ég var að kasta efst í strengnum? Og manstu að Tom sagði við mig, að hann væri að segja mér að fiskurinn lægi neðar og ég skyldi kasta niðureftir os; stíga eitt skref áfrarn við hvert kast.“ „Já, man ég víst. En það var bara Tom sjálfur, sem vissi livar laxinn lá,“ sagði Jim. „Hann er svo glöggur, að hann hefur sennilega verið búinn að sjá glitta í fiskinn. Asninn á steininum er aðeins einn liðurinn í leiknum, andaliðr- ingurinn, til þess að vekja áhuga ferða- iúlksins fyrir írskum þjóðsögnum og tryggja Tom Walhs ríflegri borgun." „En hvað segirðu þá um Jtessi smá- fnæs í honum rétt áður en ég reisti lax- inn? Hann gerði eins áður en Jm settir í þinn,“ sagði frúin. „Tom liefur sennilega veifað til lians með ífærunni til rnerkis um að hann ætti að rymja.“ Jim sneri sér að dr. Melrose. „Hefur Tom nokkurn tíma leikið þenn- an leik \ ið yður?“ „Ójá, tvisvar eða þrisvar fyrir nokkr- um árum,“ s\araði læknirinn. „En ég get tæplega kallað þetta leik hjá Tom, nema vitanlega að því leyti, sem jnér væntanlega eigið við — að hann hafi asn- ann í eyjunni til Jjcss að tryggja sér góða atvinnu af veiðleiðsögninni. „Já, ég á nákvæmlegá við )>að — til J)css að auka áhugann og gera \ iðskipta- mennina ánægða.“ „Nei, ég á ekki við það,“ svaraði dr. Melrose með hægð. „Ég á við, að hann noti Jóa raunverulega til þess að leið- beina við veiðarnar hjá Furstasteini." Þjónninn kom með vínið og læknir- inn drakk lijónunum til. „Til hamingju," sagði hann. „Og þakkir til Jóa,“ bætti frúin við. „Þér ætlið þó ekki að halda því fram, læknir, að Jrér trúið að Jói sjái fiskinn og segi Tom til hans?“ sagði Jim. „Jú, ég er sannfærður um að svo er. En j)ctta er ekki öll sagan, ])\ í eins og þið sáuð og ég hef sjálfur reynt, segir hann ekki frá hverjum laxi, sem ligg- Vkidimaiiukjnn 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.