Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Side 44
ur í lænunni. í vatnshæð eins og núna
eru þeir vafalaust um tuttugu. Með ein-
hverjum ráðum, sem ég ætla ekki að
reyna að skýra, getur hann bent á fiska,
sem vilja taka. Það má vel vera að töku-
fiskur sé ókyrrari en aðrir og á þeyt-
ingi þarna fram og aftur, og Jói hafi
því góða aðstöðu til Jress að sjá glamp-
ann af lionum frá hástóli sínum. En
mín reynsla er samt sú, að fiskur sem
alltaf er á hreyfingu, sé allra fiska sí/.t
að hugsa um að taka. Sé það rétt, verðum
við að álykta, að Jói geti séð innri hrær-
ingar iisksins nreð einhverri yfirnáttúr-
legri skynjun. Og það er liafið yfir allan
éfa og viðurkennt af vísindunum, að sá
hæfileiki er miklu þroskaðri með dýrum
en mönnum.“
„Að vísu,“ svaraði Jim Evans, „en
hvers \egna ætti asni að vera gæddur
sérstöku eðlisviti gagnvart fiskum? F.kki
etur hann þá. Ekki óttast hann þá. Þeir
lifa í heimi vatnsins, gersamlega utan
\ ið heiin lrans og liáttu.“
„Gott og vel,“ svaraði dr. Melrose
brosandi. „Eins og þér segið, er allur
þátturinn svo fjarstæðukenndur, að hann
hlýtur að vera eintómt gabb í augurn
raunsærra Ameríkumanna. Þess vegna
verðum við að bregða okkur inn á ann-
að svið — svið sem er algerlega írskt og
algerlega bundið við Connemara. En
hvað sagði Tom ykkur um asnann og
Eurstastein?“
„Hann sagði okkur,“ svaraði frúin,
„að Jói væri þjófur, sem yrði að liafa
í útlegð á eyjunni yfir sumarið, til þess
að hann stæli ekki úr lilöðum og geymsl-
mn nágrannanna, og hann sagði, að
Jói gæti leyst með tönnunum hvaða
hnút, sem hnýttur væri á múl hans.“
„Sagði hann ykkur hvernig steinninn
fékk nafn sitt?“ spurði læknirinn.
„Já, ég helcl nú það. Það var saga um
indverskan prins og stóran lax, senr
hann missti. Mér þótti hún ágæt: „Æ,
þarna slituð þér úr lionum, helvítis hala-
negrinn yðar!!“
Dr. Melrose ldó lágt. „Já, það er ágæt
saga, Inin er á livers manns vörum hér
í nágrenninu. Vitanlega sagði Mike
W'alsli gamli, faðir Toms, Jretta aldrei,
en ég elast ekki um að hann liefur liugsað
jxtð, og miklu verra. Sagði hann ykkur
hvernig laxinn veiddist að lokum?"
„Ég held að hann hafi sagt að föður-
bróðir sinn liafi veitt hann nóttina eftir,"
svaraði frti Evans. „Hann kvað hal'a verið
37 pund.“
„Og sagði liann ykkur, livaða örlög
Jói heitinn Walsh hlaut fyrir þennan
veiðiþjófnað?“
„Nei, liann minntist ekki á það.“
Dr. Melrose saup vænan teig tir glas-
inu, lét það síðan aftur á borðið og
sktjtraði Ijósbrúnum augunum til lijón-
anna á víxl. Jim var hálfvantrúaður, og
þó forvitinn, en frúin iðaði í skinninu
af eftirvæntingu og var fús til að trúa.
Hann kveikti í vindlingi og hallaði sér
aftur á bak í stólnum. „Ég verð nú að
byrja á að búa ykkur undir það, að á
írlandi geta gerzt hlutir, sem óhugsanlegt
væri að ættu sér stað á Englandi eða í
Iiandaríkjunum. Ástæðuna fyrir því veit
ég ekki, og leiði engum getum að henni.
Sumir segja að Jiað sé eitthvað i loftinu,
sem stali af sambandi golfstraumsins og
norðlægra vinda. Aðrir liafa þá trú, að
ástæðan sé forn, yfirnáttúrlegur arfur frá
fyrstu kynþáttum Kelta. En livað sem
Jr\ t líður, vitum vér læknarnir, að tniin
42
Veiðima»urinn