Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 46

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Qupperneq 46
veitt lax furstans. Þegar fregnin barst Mike til eyrna, tók hann reiðhjólið sitt og ók beina leið til föður O’Malley, sóknarprests í Ballinafad. Hann bað hinn æruverðuga jtrest að koma með sér í bjórstofuna í Cushatrower, þar sem hann vissi að bróðir sinn mundi vera að veita vín á báðar hendur, fyrir andvirði fisksins. Faðir O'Malley vildi fá að vita, hvað væri að, því honum datt í hug að það væru drykkjulæti og taldi fremur í verkahring lögreglunnar, að skerast í þann leik. Þegar Mike sagði honum að bróðir sinn ætti þarna hlut að máli, gat presturinn sér strax til, að veiðiþjófn- aður hefði komizt upp um hann. Þið heyrið, að gamli heiðursmaðurinn Mike hafði ekki brjóst í sér til að selja bróður sinn i hendur lögregiunni, þrátt lyrir allar hótanirnar. Hann vildi fyrst snúa sér til kirkjunnar og síðan þess, sem átti laxinn. Jæja, það stóð heima, að Jói var þarna, og þeir tóku hann nauðugan og fóru nreð lrann til Cashel House. Því, sem þar gerðist, hefur verið lýst oft og mörgum sinnum. En sá, senr ætlar að segja þá sögu, þarf að hafa vald á frásagnarlist og orðskreytingunr írskra sögumanna. Séu meginatriðin í hinum ýmsu útgáfum sögunnar dregin saman í eitt, eru þau nokkurn veginn á þessa leið: „Furstinn var aleinn heinra, því lrann hafði ekki nreð sér hóp af skrifurunr og fylgdarliði, eins og indverskir prins- ar eru þó vanir. Hann vísaði frunum þremur inn í knattborðsstofuna og bauð þeinr sæti — sennilega lrérna, sem við sitjunr núna. Mike bar fram þá sök á hendur bróður sínum, að hann hefði stolizt til að veiða laxinn, sem furstinn missti daginn áður. Hann skýrði frá þyngd fisksins og að hann lrefði verið seldur joyce, lisksala í Clifden, sem gæti vottað þyngdina og ennfremur að Silver Doctor nr. 10 hefði l undizt öðrum megin í neðra skolti laxins. Furstinn spurði þá Jóa, hvort ákæran væri rétt. Hetði faðir O’Malley ekki verið viðstaddur, eru mikl- ar líkur til að Jói hefði þverneitað. En nærvera prestsins kippti úr honurn kjark- inum. Hann vissi að liann mundi þurfa að játa brot sitt næsta sunnudag, livort sem væri, og þess \egna köfnuðu mót- mælin í koki hans. Hann laut aðeins höfði og þagði. Furstinn setti nú upp sinn konung- lega svip og bjó sig undir að kveða upp clóminn. Hann kvað það rétt, að liann hefði sett í óvenjustóran lax, á Silver Doctor, í hylnurn fyrir neðan steininn og fiskurinn hefði slitið girnið. Þetta hefði verið tiginn lax, samboðinn aðeins beztu veiðimönnum, og betri en sér, því að hann hefði í ofurkappi tekið of fast á honum og slitið. Hann kvaðst harma það, að þessi göfugi fiskur skyldi hafa sætt þeim örlögum, að vera kippt upp ttr ánni að nóttu til af vesælum veiðiþjóf, sem síðan hefði selt hann á markaðstorgi, þar sem liver óvalinn dóni hefði getað keypt hann til að eta. Slík ósvinna væri brot gegn Cuðs og manna lögum og þjófurinn maklegur þyngstu refsingar. Því næst sneri hann sér að föður O’Malley með þessum orðum: „Þér eruð kristinn maður, en ég er Hindúi, eða nánar til tekið Bramatrttarmaður. Ef ég fer rétt með, kennið þér að eftir jarð- \istina lari sál mannsins í hreinsunar- 44 Veiðimaburinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.