Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Síða 59

Veiðimaðurinn - 01.12.1954, Síða 59
Tslendingasogurnnr inn á hvert íslenzkt heimili. íslendingasögurnar og aðrar forn- bókmenntir okkar eiga að vera til á hverju lieimili í landinu. Þær eru ein fegursta gjöf, sem hægt er að gefa, og þær eiga að vera kjarn- inn í bókasafni hvers nýstofnaðs heimilis. Útgáfa þessara rita er og við það miðuð, að sem allra flestir geti eignast |>au. Hin 39 bindi, sem þegar liafa komið út, kosta að vísu öll kr. 2.300.00 í skinnbandi og kr. 2,900.00 í geitaskinnsbandi, en það er hægt að kaupa einstaka flokka með 2—13 bindum í hverjum, og jiað er lnegt að fá alla útgáfuna með afborgunarkjörum, og eru greiðslurnar þ;i 100 kr. mánaðarlega. Frágangur bókanna liefur verið mjög rómaður og fást þær í svörtu, brúnu eða rauðu bandi, og margir bókamenn liafa valið flokkana í mismunandi litum. Vér veitum fúslega allar nánari upplýsingar. íslendingasagnaútgáfan h.f. Sambandshúsinu — Pósthólf 73 — Sími 7508.

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.