Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 3

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 3
SVFR VEIÐIMAÐURINN DES. MÁLC.AC'.N STANGAVE7ÐIMANNA Á ÍSLANDI 1958 Ritstjóri: Viglundui Möller, Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavikur Ægissiðu 92, Reykjavik. Afgreiðsla Bergstaðastrceti 12B, Reykjavik. Simi 13755. Prentað i Ingólfsprenti. Við vetrar sólhvörf. ENN er árshring að Ijúka, vetrar sól- hvörf eftir fáa daga, og siðan kemur sig- urhátíð Ijóssins, blessuð jólin, eins og kynslóðirnar hafa kallað þau, og margt garnalt fólk gerir enn í dag. Það fer vel saman, að þessi fagra Ijósahátið skuli bceði vera haldin til minningar um komu þess trúarljóss, sem lýst hefur kristnum mönn- urn og rnótað lifsskoðun þeirra i 19 aldir, og til þess að fagna því, að þá eru tíma- rnót á görígu jarðarinnar umhverfis Ijós- hnöttinn mikla, sem hún á líf sitt og birtu að þakka. Og þótt siðara atriðið liverfi jafnan i skuggann fyrir hinni merkingu jólanna, megum við minnast þess, að óvist er að jólahátiðin hefði ver- ið haldin á þessurn árstima, ef heiðnir menn hefðu eigi átt sin jól. Meðan enn var friður til að hugsa, styttu margir skammdegið og drógu úr dirnmu þess með því að rifja uþp minn- ingar frá bjartari dögum. og skyggnast inn í framtíðina. Það gat verið notaleg dcegradvöl, að láta hugann líða frá illa upplýstri og kaldri baðstofukytrunni og kolsvörtu myrkrinu fyrir utan, til horf- inna surnardaga og hugljúfra ævintýra i júní, eða bregða sér inn i þau óskalönd framtiðarinnar, sem imyndunaraflið gat fegurst skaþað. Þá urðu til sögur og ævin- týri, munarrnál og mansöngvar. Andinn flaug, þótt fóturinn vœri bundinn. Sum- ir sáu mest þegar þeir sátu við eldinn og horfðu i hann. Gömul kona sagði mér i cesku, að hún sæi heila heima. i eldinum, einkum þegar hún brenndi spýtum. Stundum sagði hún mér frá þvi sem hún sá, gegn loforði um að ég yrði þœgur nœstu daga. Mér reyndist þó jafnan erfitt að halda þann samning, en hún fyrirgaf og sagði mér meira gegn nýju loforði — og sumar sögurnar hennar man ég enn. Mörgum árum seinna sá ég það i bók eftir merkan mann, að rnargt mœtti lesa Veiðimaðurinn 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.