Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 15
„Ég skal segja þér hvernig þessi hvíta rák er til komin. A göngu sinni upp Hvítá, liefir þessi lax lent í einni neta- lögninni og særzt svona miki'ð undan ein- um netamöskvanum, en með óbilandi lífsþrótti hefir fiskurinn slitið möskvann eða smogið í gegnum hann, að síðustu, enda er þessi stærð af laxi oftast sprett- hörðust, og hefir marga línu slitið í loft- stökkum, þó hjá góðum veiðimanni hafi verið. „En drengir, sjáið þið ekki, livort hann Jón gamli er að koma með hestana? Það er bezt að nota þetta eina leyfi í dag, fyrst nýtt líf hefir komið í þá gömlu.“ Mósi og Banki eru söðlaðir og í ólum O O fyrir aftan mig hefi ég fiskipokann, þó oft fiskist mest, þegar enginn poki er með. Það er farið yfir ána á bæjarbrotinu. Vatnið nær í kvið á hestunum. Straum- þunginn klofnar á stinnum brjóstum þessara völdu gæðinga. Er upp úr ánni kemur taka við sléttar eyrar, það færist líf í æðar hestanna, eft- ir kidda vatnsins. Auðfundið er af taum- haldi og ásetu, að sprettur væri kærkom- inn, en fóstri minn lætur Mósa tölta hátt, sem honum er eiginlegt, en allt í einu heyri ég hljóð, sem líkist því, er skeifa hrekkur af hóf, svo mér varð að orði: „Nti hefir Mósi gripið undan sér aðra framfótarskeifuna. ‘ ‘ „Nei, þessu er nú ekki þannig varið drengur minn. Við Mósi skiljum hvor annan. Nú erum við báðir í sólskins- skapi og veiðihug, enda lét hann niig finna það áðan, blessaður klárinn, á há- töltinu, með því að slá með hófskeifunni ujrp undir ístaðið". Vf.iðimaðurinn Hægur austan andvari flytur bjarkar- ilniinn að vitum okkar, þegar við förum yfir ána á Múlavaði, neðan við Örnólfs- dalsgljúfur. Vað þetta er mjög stórgrýtt, en hestarnir stíga traustum fótum á milli stórra steina í botni Þverár, og áfram er haldið inn með gijúfrinu. E.r götuslóðinn lieygir aftur að ánni ofan við Múlahyl, er- um við staddir við Langadrátt. „Eigum við ekki að kíkja fram af brúnni og vita hvort við sjáum eitthvað kvikt í hylnum? Rétt er það nú samt ekki, því ef fiskurinn verður okkar var, eða skuggar nema vatnsflötinn, verðum við ekki varir um tíma, en við skulum þó vita hvað við sjáum“. „Nú, það er þá svona, hylurinn fullur af laxi, niður á brot. Við hefðum átt að vera staddir hér um sólaruppkomuna í morgun, drengur minn, til að geta boðið honum eitthvað gómsætt eftir allt skvampið ujjp eyrarnar. I þessum langa og djúpa liyl stanzar laxinn alltaf eftir sprettinn neðan úr Hvítá, svo við skulum reyna við liann hér þegar líður á daginn, enda er birta sólar of sterk núna.“ Það er stigið á bak og götuslóðinn Runólfur Runólfsson að veiðum i Hornhyl í Þverá, 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.