Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Side 23
Sendiher rahjónin i Paris, frú Ólöf Bjarnadóttir og Agnar Kl. Jónsson, eyddu sumarleyfi sinu hér á landi sl. sumar. — Kristján Einarsson bauÖ beim að renna hjá sér i Straumfjarðará og tókst svo vel til, að þau settu bti'ði i lax, er þau höfðu verið fáeinar minútur við ána, en hvorugt beirra hafði veitt lax áður. Þreyttu þau svo laxana samtimis undir öruggri leiðsögn Kristj- áns og náðust báðir þessir mariu-laxar hjón- anna, eins og meðfylgj- andi mynd sýnir. I.jósm. Ági'ist Bjarnason. í kallfæri hrópaði hún: „Hvað er hann búinn að £á marga?“ „Sex“, svaraði. sú litla á þúfunni. Nú var rennt á fleiri veiðistöðum í ná- grenninu, og allsstaðar var hann við. Var nú orðið framorðið nokkuð, áhug- inn smá-dvínandi hjá áhorfendum, en tilbreytingarleysið og þreytan tóku að segja til sín. Tók þá sú eldri í hönd syst- ur sinnar og leiddi liana burt frá ánni. Sól var lágt á lofti, gerði langa skugga af litlum konum, sem röltu í hægðum sínum heim á leið í kvöldkyrrðinni, eft- ir viðburðaríkan dag, o,g hurfu brátt bak við næsta leiti. Veiðimaður lallaði nú lengra upp með 21 Vf.iðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.