Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 23
Sendiher rahjónin i Paris, frú Ólöf Bjarnadóttir og Agnar Kl. Jónsson, eyddu sumarleyfi sinu hér á landi sl. sumar. — Kristján Einarsson bauÖ beim að renna hjá sér i Straumfjarðará og tókst svo vel til, að þau settu bti'ði i lax, er þau höfðu verið fáeinar minútur við ána, en hvorugt beirra hafði veitt lax áður. Þreyttu þau svo laxana samtimis undir öruggri leiðsögn Kristj- áns og náðust báðir þessir mariu-laxar hjón- anna, eins og meðfylgj- andi mynd sýnir. I.jósm. Ági'ist Bjarnason. í kallfæri hrópaði hún: „Hvað er hann búinn að £á marga?“ „Sex“, svaraði. sú litla á þúfunni. Nú var rennt á fleiri veiðistöðum í ná- grenninu, og allsstaðar var hann við. Var nú orðið framorðið nokkuð, áhug- inn smá-dvínandi hjá áhorfendum, en tilbreytingarleysið og þreytan tóku að segja til sín. Tók þá sú eldri í hönd syst- ur sinnar og leiddi liana burt frá ánni. Sól var lágt á lofti, gerði langa skugga af litlum konum, sem röltu í hægðum sínum heim á leið í kvöldkyrrðinni, eft- ir viðburðaríkan dag, o,g hurfu brátt bak við næsta leiti. Veiðimaður lallaði nú lengra upp með 21 Vf.iðimaðurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.