Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 24

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 24
ánni, að vísu glaður og ánægður og veiðiskjálftinn horfinn, en eins og geng- ur: Mikið vill meira. Ekki stóð lieldur á því að meira fengist, enda var nú komið að tveimur einliverjum beztu veiðistiið- um árinnar, Kistunum, efri og neðri. Meðan þessu fór fram, og eftir því sem á leið daginn, lækkaði í ánni og vatnið skírðist. Laxinn var alltaf jafn gráðug- ur, og ekkert hlé á veiðunum. Hann tók í fyrsta, <)ðru, eða þriðja kasti, og svo var þreytt og landað, þreytt og landað, hvíldarlaust. Hefi ég aldrei komizt í ann- að eins, fyrr né síðar, í jafn langri lotu. Þegar fór að bregða birtu var loks liætt. Voru þá átján laxar komnir á land og vógu frá 5 til 13 pund. Mátti það heita góð veiði á rúmum 6 klst. Var nú haldið til baka, beinustu leið, en býsna háar fundust mér þúfurnar, keldurnar djúp- ar og byrðin þung. Sjóvott var á af dögg, og varð ég þægilega rassvotur af að hlamma mér niður á þúfu, til þess að kasta mæðinni. Það var lúinn en sæll og ánægður veiðimaður, sem kom að bíln- um sínum unr kl. 11 og varpaði af sér þungri byrði. Hér eftir þurfti ekki mikið fyrir lífinu að hafa. llara setjast og stýra, og engin þörf lengur að taka hvorn fót- inn fram fyrir annan. , Aldrei er eins gott að setjast í bifreið eins og þegar maður er orðinn uppgeiinn að ganga meðfram á, í öllum veiðitýgjum, méð þungan laxapoka á baki. Nú rifjað- ist líka upp, hve lúinn maður var oft við kúareksturinn á bernskuárunum, og hvað þessi bifreið var lítið lík liugar- fóstursbílnum frá kúasmalaárunum. Þeg- ar maður var farinn að lýjast, að rölta á eftir kúnum, tók hugmyndaflugið til við að smíða vagn, sem hreyfðist sjálf- krafa. — Og þá skyldi nú truttað á belj- urnar, og ýtt, óþyrmilega við þeim bág- rækustu. — En sú raunverulega bifreið var draumabíinum meiri. Veruleikinn yfirstígur líka alla jafna allan skáldskap. Við þessu líkar hugsanir var ekið í heimahlað, að lokum viðburðaríks og eftirminnilegs dags. Það er ekkert óþægi- legt að koma endrum og eins heinr sem mikill veiðimaður, og veiðimenn eru yfirleitt ekkert mótfallnir því, að komast í fréttirnar sem slíkir. En öllu má of- bjóða. Auðvitað flaug þessi fiskisaga, eins og aðrar, og strax daginn eftir spurðust þau tíðindi til Reykjavíkur, með síman- um, að maður hefði veitt 18 laxa á hálf- tírna í Laxá lijá Búðardal. St. G. Kyrrðin fyrir öllu. 'I'VIÍIR gamlir veiðimenn reru saman til fiskjar. I>eir völdu sér mið, lögðust svo við fast og fóru að dorga. Ekki var hann við hjá þeini og leið svo lang- nr tími, að þeir urðu ekki varir, en þeir létu það ekki á sig fá, sátu grafkyrrir og hvorugur mælti orð af munni. Loks kom þó þar, að annar þeirra fór eitthvað að ókyrrast og sýna merki þess, að hann væri orðinn vondaufur urn veiði. Hann 1 i;eði rétti úr fótunum og hreyfði sig eitthvað rneira. Hinn sat grafkyrr eins og steingervingur, en leit illu auga til félaga síns þegar hann fór að hreyfa sig. Loks gat hann ekki orða bundist og mælti: „Hver fjandinn er að þér maðurf Nú hefurðu hreyft þig tvisvar á 20 mínútum. Komstu hingað til þess að veiða eða dansaf"! 22 Veimmadurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.