Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 28

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Page 28
Ævíntijri við EdiðaárnAr. (Hugleiðingar um veiðimennsku) „HANN er á! Hann er á!“ kallaði £é- lagi minn til mín, þar sem ég stóð á Ell- iðaárbrúnni og hallaði mér fram á hand- riðið, til að sjá sem bezt yfir veiðistað- inn. Er ég leit upp, benti hann mér á mann, sem var að veiða í Neðri-Móhyln- um og hafði greinilega sett í fisk. Við vorum þarna í nokkurskonar könnunarferð, því það var „okkar dagur á morgun“. Þann sið höfum við tekið upp eftir okkur reyndari mönnum, og hefur það gefist vel, að ræða við vörð- inn, skoða í veiðibókina og fylgjast með þeim, sem eru í ánni daginn áður. Þetta er orðinn algengur siður þeirra, sem stunda veiði í Elliðaánum, enda stutt fyrir flesta að fara. Það er alltaf gaman að sjá mann revna að veiða lax, sérstaklega með flugu, en sem um var að ræða, heldur nákvæmir, réttir reikningar. Ég varð því að gjöra svo vel að leiðrétta skekkju mína, þótt ekki væri hún stór. Minning þessa manns, sem látinn er fyrir 3 árum, að því er mér hefir verið sagt, verður mér ávallt minnisstæð og kær. Ég er sannfærður um það nú, að margur íslenzkur veiðimaður myndi hafa haft lærdóm að sækia til hans. Þ. Sv. þó er ennþá skemmtilegra að sjá mönn- um takast að veiða lax. Bregður hann rétt við fiskinum? Held- ur hann rétt á stönginni? Notar hann straum árinnar rétt? Heldur hann ekki of laust við fiskinn? Ætlar hann að styggja alla hina fiskana í hylnum? Eða ætlar hann að missa fiskinn niður í foss- inn? Já, svona eru þessar furðulegu flugur, sem maður fær, við að sjá mann með lax á stöng. En hvernig er það með þennan ntann? Hann heldur stönginni næstum því lá- rétt! Nei, hann getur ekki verið í Stanga- veiðifélaginu þessi, eða hefur liann e£ til vill aldrei lesið Veiðimanninn? Maður- inn hlýtur að vera byrjandi. „Við skulum nú athuga þetta nánar“, segir félagi minn, og við leggjum af stað til mannsins. Því styttra sem bilið verður milli okk- ar og mannsins, því réttari verður stöng- in og þegar við erum komnir alla leið, er hún orðin alveg rétt. Skyndilega tekur fiskurinn á rás niður ána og í staðinn fyrir a'ð hlaupa niður fyrir fiskinn, til að fá hann upp aftur, stendur náunginn sem fastast og leyfir fiskinum að fara sína leið. Þegar öll yfir- línan er farin út af hjólinu og töluvert af 26 Veioimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.