Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Blaðsíða 32
sér ekki annað samboðið en kynnast nokkuð þessari hlið málsins, þ. e. íþrótt- inni sjálfri. Kastklúbbur okkar hér er hvorki öflug- Svona leit út við vatnið, sem kastað var á. ur né fjölmennur, en fer vaxandi. Kast- mót hafa verið haldin á hverju vori und- anfarin ár, og um augljósar framfarir er að ræða frá því við byrjuðum, fyrir nokkr- um árum, og eiga innanhúss-æfingar okk- ar að vetrinum sinn góða þátt í því. Eftir heimkomu mína frá fyrsta kast- móti I. C. F. reyndi ég að vekja áhuga meðal beztu kastmanna okkar, á að fara til Brússel í ár, og fá leyfi stjórnar I. C. F. til reynslu-þátttöku, þar eð við erum ekki enn meðlimir í sambandinu, og var það auðsótt mál. Þegar svo fram á síðastliðið vor kom, var ákveðið að 8 menn færu liéðan, þeir Sverrir Elíasson, Halldór F.r- lendsson og undirritaður. Ennfremur Magnús Þorgeirsson, sem dórnari, en far- ið var fram á, að hvert land legði til einn dómara. Er Magnús því nú eini ísl. al- þjóðadómarinn í köstum. Ákveðið var að fara fyrst til London, og hafði capt. T. L. Edwards, hinn frægi brezki kastari, lofað að „fínpússa" mann- skapinn í tvo til þrjá daga áður en við færum yfir til Brússel, og stóð það allt lieima, sem hann lofaði, og mun Sverrir liafa haft mjög gott af þeim æfingum, en Halldór varð, því miður, að snúa heim í skyndi, vegna snögglegs fráfalls föður hans, eftir að lagt hafði verið á stað að heirnan, svo að nti vorum við aðeins tveir um þátttökuna eftir. Til Brússel fórurn við svo daginn áður en mótið var sett, en það var gert þriðju- daginn 16. kl. 4 e. h. Þátttakendur söfn- uðust saman við vatnið, sem fluguköstin fóru fram á, og þar flutti forsetinn, Myr- on C. Gregory, stutt ávarp, ennfremur formaður belgiska kastsambandsins, en það sá um mótið. Um kvöldið kl. 7 var svo opinber móttaka í sölum Martini klúbbsins, sem er þekktur belgiskur sportklúbbur og aðstóðaði á margan hátt við undirbúning og framkvæmd mótsins. Keppt er í 10 mismunandi keppnis- greinum, númerað I—10. Nr. 1. Er þríþætt: Einhendis flugu-ná- kvæmnisköst, þurflugu-, votflugu- og rúlluköst (switch). Hitta skal í fimm 30" hringi á 20 til 40 feta færi í óreglulegri röð. Nota skal algengan veiðiútbúnað. Nr. 2. Er tvíþætt: Einh. flugu-, hitti- og lengdarköst, samanlagt. Það sama er að segja um þessa grein og nr. 1, hvað útbúnað snertir. Nr. 3. Einhendis lengdar-fluguköst. Stöng ekki lengri en 9i/o fet, línu- lengd 50 fet minnst, og ekki þyngri en 42 grömm. (Ekki beint veiðiútbúnaður). Nr. 4. Tvíh. lengdar-fluguköst. Stöng 30 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.