Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 35

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Síða 35
eftir Krumma Ég kem á fund pinn, fagna sæll og hljóður, ég finn að þú ert söm og áður löngum, með sömu hyljum, strengjum, fossum, söngimm og sömu eyjar, bakkar, hraun og gróður! Og dalurinn er eins i undra skrúði, og allar jarðir byggðar nýtum mönnum, sem tigna þig og dá i dagsins önnum, Þin dögg er jarðargróðans bezti úði'. A þessum bökkum lágu litlu sþorin, já — Ijúfar myndir fram i hugann streyma, þicr myndir, er ég aldrei vildi gleyma. Hér átti ég fyrrum sólskinsbjörtu vorin við Laxamýrarlendur — fram til strandar — — þá leit ég fuglinn byggja hólma friða, ég heyrði vorsins þyt um loftið líða og lifið sjálft það hló til beggja handa. Hve margt er ekki hulið augum okkar, sem eftir þinum bökkum daglangt ganga? Nú stefnir hingað sveit til fiski-fanga, hér fagna þinir kviku strengja-lokkar. En áður fyrr var öðru visi að lita, þá áði litill smali einn við hylinn, hann sveigði stöng og kenndi innra ylinn, og œðaslög hans minntu á fossinn hvita. Ég sé þig — elfur — enn á morgni Ijósum, er ungur gekk ég hólma þina og bakka, þá skyggndi ég bláma þinn úr brekkuslakka, þar birtist mér þinn kraftur fram að ósum. Þú rennur enn við austurjaðar hraunsins þótt afl þitt hafi nýja vœngi fengið, það sendir Ijós um sveitir þínar allar, en söm ert þú og hliðin, bakkinn, engið. Þinn söngur er mér enn i fersku minni, já — ennþá finn ég seiðmagn þitt í ceðum, þvi þií ert enn i þínum fögru klæðum og þínir synir breyta ei göngu sinni. Þinn straumur liggur enn að ósi bláum, um aldur strengir þinir lýsa bæinn, þótt minnist þú við silfurbjartan seeinn og syndi og stökkvi lax i fossum háum. Og þótt ég fjærri sé, þá finn ég niðinn, er fljótið streymir hægt um Aðaldalinn. t innsta huga minum finn ég falinn þinn fagra minjagriþ — og sveitarfriðinn. Ég tigna þig og töfrasali þina, og til þin hverf ég oft á vetrarkvöldum, þá finn ég Ijós og litadjásn þitt skina og lifsins dýrsta seið i þinum öldum. Veiðimaðurinn 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.