Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 37

Veiðimaðurinn - 01.12.1958, Qupperneq 37
Ur veiðibókum. ORÐIÐ hefur að ráði, að reyna þá ný- breytni, að birta framvegis öðru hverju í Veiðimanninum kafla undir þessari fvr- irsögn. Efnið verður, eins og nafnið bendir til tekið úr veiðibókum, og þá fyrst og fremst úr veiðibókum frá vatnasvæðum, er S.V.F.R. hefur á leigu. Lesendum Veiðimannsins er vinsam- lega bent á, að þessir þættir verða ekki skemmtilegir til aflestrar, því þetta verða mest þurrar tölur og margvíslegar töflur, en ef vel tekst með að vinna úr þeim bók- um, er notaðar verða sem heimildir, þá er óhætt að lofa því, að þeir er lesa vilja þessa þætti, geta orðið margs vísari um veiðina á hverju veiðisvæði, því að í vel færðri veiðibók er mikill fróðleikur. Ef hver sá, er færir inn í veiðibókina, skrifar þar allar þær upplýsingar, sem til er ætlast, verður veiðibókin merkileg iieimild um veiðivatnið. sem hún á að \ eita fræðslu um. har má m. a. sjá hvaða fisktegundir veiðast, hversu margir hæng- eða hrygnur, þyngd og lengd á hverjum íiski, hve mikil veiðin er á hverjum veiði- stað, hvað veiðist á hverjum degi, viku, mánuði, eða allan veiðitímann. Þar má einnig sjá, hváða agn er mest notað og hvaða flugur og flugustærðir eru veiðn- astar. Ef veiðibækur eru færðar reglulega í nokkur ár í röð, við sama veiðivatnið, er hægt að sjá allar breytingar, sem verða á veiðinni, t. d. hvort hún er breytileg hlutlallslega á liverjum veiðistað, enn- fremur hvaða veiðistaðir eru áð jafnaði beztir, einnig hvort veiði fer þverrandi eða vaxandi og hvort stofninn smækkar eða stækkar, eða stendur í stað, og fl. og fleira. í sambandi við hlutfallslegar breyting- ar á veiði, á tilteknum veiðistöðum er rétt að benda á, að vatnsmagnið getur haft þar mikil áhrif, en um vatnsmagnið gefa veiðibækur allt of fáar og ónákvæm- ar upplýsingar. Það er því full ástæða til þess að koma upp vatnshæðamælum við árnar, því þá er fyrst hægt að skrifa vatnshæðina daglega inn í veiðibókina, og með nægilegri nákvæmni. Til munu þeir vera, sem telja veiði- bækur ekki sérstaklega áreiðanlegar heimildir, vegna þess, að það orð fer af veiðimönnum, að þeir noti stundum mál og vog með dálítilli ónákvæmni! En þótt einhverjum þyki tilgreind stærð á fiski í veiðisögu, sem lífsglaður veiðimaður kann að hafa sagt í hópi kátra veiði- rnanna, ef til vill nokkuð tortryggileg og lítt sönnuð, rýrir það ekki gildi veiði- bóka, því fiskurinn, sem er önnur aðal- hetjan í áðurnefndum veiðisögum, hefur alltaf lag á að komast undan því að verða skráður í veiðibók. Enda væru þroska- skeið slíkra fiska þar með á enda runnin, b;eði á láði og í legi! VíWlMAPURJNN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.