Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 21

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Blaðsíða 21
Elliðaárnar i vetrarbúningi. Ljósm. Oddur H. Þorleifsson. Ziemsen orðinn borgarstjóri. Sumarið 1915 hafði Englendingur að nafni Dav- idson fengið veiðina, en sökum heims- styrjaldarinnar fyrri gat hann ekki not- að hana. Fór hann þá fram á eftirgjöf á £ 400 leigunni. Fasteignanefnd lagði til að hann greiddi £ 250 í bætur og fæli henni að leigja út veiðina um sumarið. Var hún auglýst og Einar Erlendsson, síðar húsameistari ríkisins, varð hlut- skarpastur í boði á 3500 kr. Leigði hann öðrum út frá sér. Þannig komust íslend- ingar að veiðinni. Til eru nokkrar veiðiskýrslur frá þess- um fyrstu áruxn Englendinganna eftir að veiðiréttindin konrust í eigu Reykja- víkurbæjar. Firmað Dowell seirdi þær öðru lrverju. Þar segir í einni þeirra að veiðin hafi verið: Ár 1907 1022 st. á 2 stengur Ár 1908 912 st. á 2 stengur Ár 1909 1121 st. á 3 stengur Önnur skýrsla segir svo: Ár Lax, Unglax Sjóbirt. Bleikja Ibs. 1910 1230 138 5330 1911 930 283 192 4597 1912 516 702 114 59 5016 1913 928 718 margir margar 8649 1914 1816 121 8690 Árið 1912 kornu Englendingar nokkru eftir að veiðitími hófst og fóru áður en Veiðimaðurinn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.