Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Síða 21

Veiðimaðurinn - 01.09.1967, Síða 21
Elliðaárnar i vetrarbúningi. Ljósm. Oddur H. Þorleifsson. Ziemsen orðinn borgarstjóri. Sumarið 1915 hafði Englendingur að nafni Dav- idson fengið veiðina, en sökum heims- styrjaldarinnar fyrri gat hann ekki not- að hana. Fór hann þá fram á eftirgjöf á £ 400 leigunni. Fasteignanefnd lagði til að hann greiddi £ 250 í bætur og fæli henni að leigja út veiðina um sumarið. Var hún auglýst og Einar Erlendsson, síðar húsameistari ríkisins, varð hlut- skarpastur í boði á 3500 kr. Leigði hann öðrum út frá sér. Þannig komust íslend- ingar að veiðinni. Til eru nokkrar veiðiskýrslur frá þess- um fyrstu áruxn Englendinganna eftir að veiðiréttindin konrust í eigu Reykja- víkurbæjar. Firmað Dowell seirdi þær öðru lrverju. Þar segir í einni þeirra að veiðin hafi verið: Ár 1907 1022 st. á 2 stengur Ár 1908 912 st. á 2 stengur Ár 1909 1121 st. á 3 stengur Önnur skýrsla segir svo: Ár Lax, Unglax Sjóbirt. Bleikja Ibs. 1910 1230 138 5330 1911 930 283 192 4597 1912 516 702 114 59 5016 1913 928 718 margir margar 8649 1914 1816 121 8690 Árið 1912 kornu Englendingar nokkru eftir að veiðitími hófst og fóru áður en Veiðimaðurinn 15

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.