Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 5

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 5
Veiðimaðurinn 45. árg. Nr. 131 Málgagn stangaveiðimanna Desember 1989 Ritstjóri: Magnús Ólafsson lltlit og uppsetning: Rafn Hafnfjörð og Magnús Ólafsson Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur Afgreiösla: Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, sími 686050 Kemur út í apríl, ágúst og desember Eftirprentun aðeins með leyfi útgefanda Litgreining: Prentmyndastofan Filmuvinna: Litbrá-offset Setning og prentun kápu: Litbrá-offset Prentun innihalds: Umbúðamiðstöðin Bókband: Flatey Verð: Kr. 300 Spáin sem brást og fleiri mál A þessu hausti hefur ,,sumarið sem brást“ verið helzta umrceðuefni stangaveiðimanna. Spáð hafði verið mjög góðum laxagöngum í árnar, en reyndin varð önnur. Göngurnar voru víðast hvar undir meðallagi og veiðin varð eftir því. Einkum skilaði smálaxinn sér illa og það sem veiddist var að miklum hluta undirmálsfiskur. Stcerri laxinn gekk einnig í minna mceli en búizt hafði verið við. Þetta kom stangaveiðimönnum í opna skjöldu, því að þeir höfðu vœnzt svo mikils. Spáin hafði gefið fögur fyrirheit og mönnum var í fersku minni sumarið ífyrra og tóku mið af hinni miklu veiði þá. En þó að síðastliðið sumar hafi brugðizt okkur stangaveiðimönnum að því leyti, að vonin um miklar laxagöngur og stóra veiði, jafnvel metveiði, náði ekki að rcetast, var útkoman ekkert frábrugðin því, sem áður hefur gerzt. Sannleikurinn er sá, - að þrisvar á þessum áratug hefur stanga- veiðin verið minni en hún varð í sumar og tvisvar varð hún svipuð og nú. En við miðum gjaman við þau ár, þegar bezt gekk, og eigum erfitt með að scetta okkur við þessar niðursveiflur, sem koma alltaf öðru hverju í laxveiðinni. A sama tíma og laxveiðin í nágranna- löndum okkar fór minnkandi, svo að víða nálgaðist ördeyðu, upphófst blómaskeið í laxveiðinni hér á landi í byrjun áttunda áratugarins. A árunum 1970-1979 var stangaveiðin að meðaltali 40.269 laxar á ári. A áratugnum, sem nú er að Ijúka, var meðalveiði hins vegar um 32.340 laxar. Þetta er að vísu fjórðungi minni veiði en tíu VEIÐIMAÐURINN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.