Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 7

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 7
sig íslenzka laxastofninn varða. Orri gerir nánari grein hér í blaðinu fyrir skoðunum sínum og aðgerðum í þessu máli. Aðalfundur Landssambands stangaveiði- félaga, sem haldinn var í Munaðamesi í byrjun nóvember, var hin ágcetasta samkoma, svo sem verið hefur nú um alllangt skeið. Þar er jafnan tekið á þeim málum, sem efst eru á baugi hverju sinni og varða laxveiðimál okkar. Til forustu í þessum samtökum hafa alla tíð valizt hinir mcetustu menn, sem af brennandi áhuga og með glöðu geði hafa fórnað málefnum íslenzkra stangaveiðimanna stóran hluta af frístundum sínum, ogjafnvel vinnutíma, hafi þeir verið í þeirri aðstöðu að geta ráðið sínum tíma sjálfir. Einn þessarra manna er Rafn Hafnfjörð, sem nú hefur að eigin ósk látið af formennsku í landssambandinu eftir þriggja ára gifturíkt starf. Rafn hefur unnið ötullega að hagsmunum okkar stangaveiðimanna. Hann hefur einnig beitt sér fyrir auknu samstarfi við Veiðimála- stofnun og Landssamband veiðifélaga, enda fara hagsmunir þessarra aðila og stangaveiðimanna saman í flestum málum. Nýjasta dcemið um það er eftirlit með ólöglegum netaveiðum með ströndum landsins, sem mjög hafa verið til umrceðu að undanförnu og Böðvar Sigvaldason formaður Landssambands veiðifélaga gerir góð skil í þessu blaði. Veiðimaðurinn vill nota þetta tcekifceri til að flytja Rafni Hafnfjörð beztu þakkir fyrir unnin störf í þágu okkar stangaveiði- manna, um leið og sú ósk er látin í Ijós, að við megum áfram njóta dugnaðar hans og reynslu. Jafnframt er Gretti Gunnlaugssyni óskað heilla í starfi, er hann hefur nú tekið við formennsku í Landssambandi stanga- veiðifélaga. Hér var í upphafi minnzt á ,,sumarið sem brást“ og reynt að sýna fram á, að það var spáin sem brást og þcer vcentingar, sem hún og mikil veiði á fyrra ári höfðu skapað, en sumarið hafi í rauninni verið ósköp venjulegt laxveiðisumar ef litið er á veiðitölur. Og nú er kominn sá tími, þegar við stangaveiðimenn hcettum að hugsa mest um síðasta sumar, því að einmitt þegar skammdegið er hvað dimmast beinist hugurinn að komandi sumri og öllum laxa- cevintýrunum, sem bíða okkar. Hjá okkur er því strax tekið að birta. Veiðimaðurinn sendir öllum lesendum sínum og öðrum landsmönnum beztu óskir um Gleðileg jól og farscelt komandi ár. M.Ó. VEIÐIMAÐURINN 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.