Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 17

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Síða 17
skarfar sitja þá oft í trjám við vatnsbakkann og huga þaðan að væntanlegri veiði. Er talið að skarfar fremji þar mestu spellvirki og eyði nytjafiski úr ám og vötnum. Mér eru samt eftirminnilegastar veiðar skarfanna, sem ég sá á ferð minni í Kína. Þar hafa menn fært sér í nyt veiðisælni þessara fugla. Má þar sjá veiðimenn á mjóum, flatbotna bambuskænum eða flek- um róa með tvo til þrjá tamda skarfa og tágakörfu undir fisk. Skarfarnir eru hafðir í tjóðri, bundnir með taug og er þröngum tréhring brugðið þeim um háls, þannig að þeir geta ekki magagleypt þá físka, sem þeir ná sér í. Þegar komið er á góð veiði- svæði, er fuglinum varpað útbyrðis. Hann syndir þá eins og línan leyfir frá bátnum og nær öðru hvoru í físk úr djúpi árinnar, og kemur með hann í gogginum, því ekki getur hann rennt bráðinni niður vegna hálshringsins. Veiðimaðurinn sér, aðkom- inn er fískur á færi. Hann dregur þá band- ingjann að bátnum og lætur skarfínn skila sér fískinum, sem hann ber í nefinu. Þessar fiskveiðar með skörfum, sem urðu mér eftirminnilegar á ferð eftir ánni Lí við bæinn Guilin í Kína, rifjast nú upp fyrir mér, þegar ég horfí á athafnir skarfanna við Laxfoss. Ekki á ég samt von á því, að hér við foss- inn birtist á næstunni veiðimaður með skarf í bandi í stað þess að stika hingað upp eftir skógargötunni með Hardy-stöng reidda um öxl. Skarfar. Ljósm. RH. VEIÐIMAÐURINN 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.