Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 19

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 19
r r Arni Isaksson Áhrif umhverfís þátta á laxveiði -Upplýsingar úr hafbeit- Inngangur Sumarið 1988 var eitt besta laxveiðiár, sem komið hefur hér á landi á þessum ára- tug. Göngur stórlaxa voru í góðu lagi en stór smálax bar uppi veiðina í flestum landshlutum. Vitað var að árgangar göngu- seiða, sem gengu í sjó vorið 1987, voru sterkir og þeir fengu sérlega gott viður- væri í sjó. Algjör straumhvörf urðu síðan í lax- veiði á yfírstandandi ári. Vitað var að seiða- árgangar, sem gengu til sjávar vorið 1988, voru vel yfir meðallagi og skilyrði til sjó- göngu virtust góð miðað við útkomu úr gönguseiðamerkingum Veiðimálastofn- unar í Elliðaám. Laxagöngur voru hins- vegar undir meðallagi í flestum landshlut- um og áberandi lítið var af smálaxi og hann óvenjusmár, einkum borið saman við árið á undan. í sjálfu sér má alltaf búast við mjög rýrum laxagöngum öðru hverju og má benda á mikla sveiflu í kringum meðal- veiði í flestum ám landsins. Má þar benda á litla laxagengd í ám á Norðurlandi frá 1965-69 og smálaxabrestinn 1980 og 1984. Ljóst er að skilyrði í sjó geta verið það breytileg, að heimtur laxa, sem fengið hafa Árni ísaksson veiðimálastjóri flutti með- fylgjandi erindi á aðalfundi Landssambands stangaveiðifélaga í nóvember s.l. slakt viðurværi í sjó, séu aðeins tíundi hluti þess sem þær eru, þegar sjávarskilyrði eru góð. Samkvæmt þessu geta rýrir árgangar sjógönguseiða gefíð stærri laxagöngur, ef sjávarástand er gott, heldur en tvöfalt stærri árgangar af seiðum, ef sjávarskilyrði eru slæm. Með öðrum orðum, það er ekki hægt að spá með neinni vissu um laxa- VEIÐIMAÐURINN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.