Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 45
kvóta og veiðileyfi á fjarlægari miðum. Þeir töldu að heildarhagsmunir Færeyinga væru afar miklir og gerðu mjög mikið úr þeim þætti. Þeir töldu sig geta fengið allt að DKR 60.- fyrir kílóið og framreiknuðu það með heildarkílóafjölda í kvótaeign þeirra. Ég hef mínar efasemdir um að þeir geti fengið þetta verð á markaðinum. Þá urðu talsverðar umræður um kvótamál almennt, en þeir frændur okkar í Færeyj- um hafa verið afar duglegir að leita sér að samningum um veiðileyfí á fjarlægum miðum, m.a. í Barentshafí, við strendur Afríku, Ameríku, Senegal, Namibíu og víðar. Gætum við margt af þeim lært í þeim efnum og er tími til kominn að okkar útgerðarmenn fari að leita á önnur mið. I umræðunum komu einnig fram skoðanir manna á gangverði á botnfiskskvótum, sem er 12-20% af markaðsverði afurð- anna. Fundinum lauk með því að þeir kváðust leggja málið fyrir heimastjórn Færeyja og taka málið fyrir í stjóm og á félagsfundi hjá sér. Ég hef nú fengið þær fréttir frá færeyska útvarpinu að miklar umræður hafí verið síðan um þessi mál í Færeyjum og að á leið- inni til mín sé staðfesting á því að Fær- eyingar hafi samþykkt að taka upp form- legar viðræður um kvótakaupin. Það út af fyrir sig er áfangi sem er mikil- vægur. Það þýðir í raun að Færeyingar samþykkja að hér sé fyrst og fremst um að ræða efnahagsmál en ekki nauðsynlegt lifi- brauð. Það setur alla umræðuna á alþjóða- vettvangi á nýtt svið og ef tekst að fá hið sama samþykkt af Færeyingum tel ég að hálfur sigur sé unninn í baráttu okkar fyrir endanlegri niðurfellingu allra úthafsveiða í Atlantshafínu. Afstaða Grænlendinga Málið snýr öðruvísi við hvað varðar Grænlendinga en þar eru byggðir, sérstak- lega langt norðarlega á vesturströndinni, þar sem þessar veiðar eru afar mikilvægar. Kvóti þeirra Grænlendinga er um 900 tonn ef við reiknum millifærsluréttinn með á þessu ári. Veiðunum í Grænlandi er þannig háttað að veiðar mega hefjast á tímabilinu 1.-18. ágúst ár hvert og þeim lýkur í lok desember. Fyrst mega hefja veiðar byggðarlögin syðst á Grænlandi, LEEDH FLUGUHJOL LÉTTU KRAFTAHJÓLIN FRÁ LEEDA luguhjólin frá Leeda eru létt og lipur. Þrautreynd gœðahjöl frá Englandi sem hlotiö hafa alþjóölegar viöurkenningar. Auöveld hemlastýring og línuvörn. Fljótlegt aö skipta um spólu. Fjörar geröir fyrirliggjandi í þyngdarlínu 6—12. VEIÐIMAÐURINN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.