Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 48

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 48
Höfðingi úr Soginu Myndin er af Olafi K. Olafssyni með 25 punda hceng, 107 sm langan, úr Soginu. Þennan bolta veiddi Ólafur lokadaginn í sumar, 20. september, t Kofastreng fyrir landi Bíldsfells, á Rcekju nr. 4, og tók viðureignin 40 mín- útur. Þetta er stcersti lax- inn, sem fékkst á veiði- svceðum SVFR þetta árið og jafnframt með þeim stcerri á landinu öllu, en fregnir bárust af sex 25-27 punda löxum s.l. sumar. Ólafur, sem byrjaði að veiða í Sogi 1967 sem að- stoðarmaður Sigurliða Kristjánssonar (í Silla og Valda og eiganda Asgarðs- veiðanna), og hefur verið formaður árnefndar SVFR síðustu árin, hefur dregið marga stórlaxa úr ánni. Sumarið 1974 fékk hann 26 punda lax á spón á horninu neðan við Gibraltar, og 1984 veiddi hann 24 punda hrygnu á Melhorninu á Þingeying, sem var bikar- lax SVFR það árið. Nokkr- um árum áður hafði hann veitt 22 punda lax áBryggj- unni og 1987 fékk hann annan sömu stcerðar í Kofastreng á Rcekju nr. 8. Aðspurður kvaðst Ólafur ekki muna töluna á20 og21 punds löxum sínum úr Soginu, en sagði að þeir vceru nokkuð margir. Ljósm. Þorbjörg Eiðsdóttir. 46 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.