Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 58

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 58
Efra-Hólmavað t Laxá. Veiðistaðimir f.v. Vallarvað, Tvíflúð, Langeyrarpollur, Óseyri, Scemundarflúð. Ljósm. RH. hafði oft gengið vel, en Ingólfi ekki, en varð ekki var þar nú. Þá var ekki um annað að ræða en að fara upp á Oseyri. Árni setti á Jock Scott tvíkrækju nr. 6 og fór út alveg efst á Oseyrina, til móts við Langeyjarpoll. Eftir nokkur köst kom lax uppúr á eftir flugunni, þá var önnur fluga reynd og enn önnur, alltaf elti laxinn en snerti aldrei flugurnar. Þá setti Árni Jock Scott aftur á, færði sig aðeins til og kastaði þverar en áður, og þá tók laxinn alveg í kafi. En það var stutt gaman því laxinn fór íljótlega af. Við litum hvor á annan, félag- arnir. Ekki byrjaði það gæfulega. En eftir að hafa bölvað smávegis, hélt Árni áfram að kasta og aðeins neðar kom lax enn á eftir Skotanum, og nú var hann á. Við efri ósinn var svo 13 punda hrygnu landað. Ingólfur fór síðan að kasta Rusty Rat þríkrækju nr. 6 og fljótlega fór lax að elta fluguna. Þá skipti Ingólfur um flugu og fór að kasta tvíkrækju nr. 6 sömu gerðar, og þá flugu tók laxinn. Aftur var farið í efri ósinn og nú var 19 punda hæng landað. Eftir þetta fór Ingólfur og kallaði í feðgana og sagði þeim að koma líka upp á Oseyri, en Árni reyndi Jock Scott betur og var fljótlega kominn með lax á. En það var sýnd veiði en ekki gefm, því eftir snarpa viðureign við stóran hæng, sem hélt á sér miklar sýningar, fór svo að laxinn hafði betur á endanum og synti burt, sem var kannski ekkert undarlegt, því við skoðun á flugunni kom í ljós að þetta var eitthvað blandaður Skoti, en fyrir svona höfðingja á ekki að bera annað en óblandað. 56 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.